Verkefni

Eftirfarandi eru dæmi um rannsóknarverkefni meðlima RHR á sviði réttarfars.

Ritrýnd fræðirit

 • Eiríkur Elís Þorláksson: Bráðabirgðagerðir. Codex. Reykjavík 2020 (óutkomin).
 • Sindri M. Stephensen: Réttarfar Félagsdóms. Fons Juris. Reykjavík 2020.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: Alþjóðlegur einkamálaréttur. Codex. Reykjavík 2019.

Ritrýndar fræðigreinar

 • Sindri M. Stephensen: „Endurskoðun dómstóla á stjórnvaldsákvörðunum ríkissaksóknara“, Tímarit lögfræðinga 2019 (bls. 309-339)
 • Halldóra Þorsteinsdóttir: "Globalization and Court practice in Iceland - new case law of The Supreme Court in relation to the EEA-agreement and European Convention on Human Rights." Bókarkafli í Rethinking Nordic Courts and Proceedings. 2020.
 • Elfa Ýr Gylfadóttir og Halldóra Þorsteinsdóttir: „Fjölmiðlar og dómstólar. Dómar Hæstaréttar í málum vegna lögbanns og verndar heimildarmanna.“ Afmælisrit Hæstaréttar 2020.
 • Sindri M. Stephensen: „Hve bindandi er dómsorð við aðför?“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 296-334)
 • Sindri M. Stephensen „Réttaraðstoðarvátryggingar“, Tímarit Lögréttu 2018 (bls. 270-322)
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Skilyrði lögbanns.“ Tímarit lögfræðinga, 1. tbl. 2018.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Fullnusta erlendra dómsúrlaunsna.“ Afmælisrit Jóns Steinars Gunnlaugssonar, 2017.
 • Eiríkur Elís Þorláksson og Fríða Thoroddsen: „Sönnun erlendra reglna.“ Tímarit lögfræðinga, tbl. 2016.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Proof of Foreign Law Before Icelandic Courts; a Change of Course.“ Journal of Private International Law, 2016.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Kyrrsetning og skilyrði hennar“ Tímarit lögfræðinga, 2. tbl. 2015.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Útilokun erlendra reglna frá íslenskum rétti. Tímarit Lögréttu, 1. hefti 2015.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Varnarþing í vátryggingamálum samkvæmt Lúganósamningnum. Úlfljótur 2015.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Litis pendens í alþjóðlegum einkamálarétti. Tímarit lögfræðinga, 2. tbl. 2014.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Ekki má dæma ákærða fyrir aðra hegðun en þá sem í ákæru greinir.“ Úlfljótur. 1. tbl. 2013.
 • Eiríkur Elís Þorláksson: „Meginreglur um lagaval innan samninga og undantekningar frá þeim.“ Tímarit lögfræðinga, 1. tbl. 2013.
 • Halldóra Þorsteinsdóttir: ,,Vægari kröfur til sönnunar ummæla í meiðyrðamálum“. Úlfljótur, 1. tbl. 2012, 65. árg.
 • Kristín Haraldsdóttir. „Judgments of the EFTA Court in cases that stem from Iceland – lessons to be learned.“ Tímarit lögfræðinga 2004 (3), p. 417.

Núverandi rannsóknarverkefni

 • Eiríkur Elís Þorláksson og Sindri M. Stephensen: Rannsóknir er lúta að samningu dóma.
 • Halldóra Þorsteinsdóttir: Rannsókn á reglunni um ne bis in idem.
 • Eiríkur Elís Þorláksson og Halldóra Þorsteinsdóttir: Rannsókn um sönnun í einkamálum.


Var efnið hjálplegt? Nei