Kamilla Rún Johannsdóttir

„Sálfræðin er eiginlega um okkur sjálf”

Í sálfræðináminu í HR leggjum við mikla áherslu á vísindaleg vinnubrögð og rannsóknir enda er vísindaleg þekking grundvöllur þess að ná árangri í því að bæta líf fólks og samfélagið sem að við búum í.

Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, sviðsforseti samfélagssviðs og fyrrverandi deildarforseti sálfræðideildar HR

 

Þörfin á sálfræðimenntuðu fólki hefur í rauninni aldrei verið meiri en einmitt í dag. Það er aukin eftirspurn eftir einstaklingum sem hafa skilning á því hvað er það sem mótar atferli okkar og hvernig getum við breytt því, breytt hegðun og hugsun og með því bætt lífskjör og heilsu fólks almennt,

segir Kamilla Rún Jóhannsdóttir, forseti sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík

Í sálfræðideild Háskólans í Reykjavík er boðið upp á nám á sviði sálfræði. Áhersla á öflug tengsl við atvinnulíf, raunhæf verkefni, alþjóðlega sýn og starfsnám veitir nemendum samkeppnisforskot. Markmiðið er að efla frumkvæði nemenda og veita þeim sterka fræðilega undirstöðu.

Grunnnám (BSc)

Meistaranám (MSc)

Doktorsnám (PhD)

Fyrir nemendur sem vilja stunda fræðilegar rannsóknir á einu af sérsviðum deildarinnar. Doktorsnám við sálfræðideild þjálfar nemendur í beitingu vísindalegra vinnubragða við öflun og miðlun nýrrar þekkingar.


Viðburðir

2.6.2023 8:30 - 9:30 Háskólinn í Reykjavík MSc Thesis Defense - Damaris Wacera Njoroge

Friday, June 2nd at 8:30 Damaris Wacera Njoroge will defend her 60 ECTS thesis "Economic and Environmental Feasibility of Energy Extraction from brine of a Geothermal Wellhead Plant". The defense will take place in M208 and all are welcome.

 

2.6.2023 8:30 - 9:30 MSc Thesis Defense: Carter Johnson

Friday, June 2nd at 08:30 Carter Daniel Johnson will defend his 60 ECTS thesis "Reactive Transport Modeling of CO2-Rich Injection Fluids in the Ngawha Geothermal System". The defense will take place through Teams and all are welcome.

 

2.6.2023 10:00 - 12:00 Háskólinn í Reykjavík MSc Thesis Defense - Anna Marie Grace Reneau

Friday, June 2nd at 10:00 Anna Marie Grace Reneau will defend her 60 ECTS thesis "Feasibility Study of a PET Mechanical Recycling Plant in Iceland". The defense will take place in M104 and all are welcome.

 

Fleiri viðburðir


Fréttir

Þórhildur Halldórsdóttir

23.8.2021 : „Við þurfum að læra að lifa með veirunni“

Rannsóknarhópur innan sálfræðideildar Háskólans í Reykjavík og Rannsóknar og greiningar (R&G), sem er rannsóknarstofnun innan deildarinnar, hefur birt niðurstöður rannsókna sinna í ritinu JCPP Advances. Markmiðið var að skilja betur hvað það er við faraldurinn sem hefur mest áhrif á líðan ungmenna á landsvísu. 

Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir

8.4.2021 : Bryndís Björk Ásgeirsdóttir verður prófessor við sálfræðideild

Dr. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir hefur fengið framgang í stöðu prófessors við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík. Bryndís hefur starfað við HR síðan 2005 og er nú deildarforseti sálfræðideildar. Áður var hún forstöðumaður grunnnáms í sálfræði og íþróttafræði og leiddi uppbyggingu meistaranáms í klínískri sálfræði, hagnýtri atferlisgreiningu og doktorsnáms í sálfræði við háskólann.

kennari skrifar stærðfræði jöfnu á töflu

4.2.2021 : Rannsóknasjóður HR úthlutar 10 doktorsnemastyrkjum

Rannsóknasjóður HR hefur úthlutað alls 10 nýjum doktorsnemastyrkjum að heildarupphæð 57.480.000 kr. 

Eldri Fréttir