Fastir kennarar við sálfræðideild

Ásgeir R. Helgason

Ásgeir R. Helgason

Dósent

PhD í klínískri heilsusálfræði, Karolinska Institutet, 1997. 
Dósent við sálfræðisvið HR og dósent við sálfræðisvið Karolinska Institutet.
Sérsvið: Klínísk lýðheilsufræði, hvataviðtöl, hugræn atferlismeðferð.
Berglind Sveinbjörnsdóttir

Berglind Sveinbjörnsdóttir

Lektor

PhD í atferlisgreiningu frá Western New England University.
MSc í Hagnýtri atferlisgreiningu frá Northeastern University, Boston. 
Sérfræðiviðurkenning í atferlisgreiningu, BCBA.
Sérsvið: Atferlisgreining, einhverfa, hegðunarvandi, kennsla barna með sérþarfir.
Birna Baldursdóttir

Birna Baldursdóttir

Lektor

PhD í heilbrigðisvísindum frá Gautaborgarháskóla. MPH í lýðheilsu frá Háskólanum í Reykjavík. MSc í líffræði frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn
Sérsvið: Lýðheilsa, heilsuefling, hreyfing og líðan, íhlutanarannsóknir.
Brynja-Bjork-Magnusdottir_sh

Brynja Björk Magnúsdóttir

Dósent

Phd í taugasálfræði frá King's College í London. 
Cand.psych frá Háskóla Íslands. 
Sálfræðingur á geðdeild Landspítalans.
Sérsvið: Taugasálfræði.
Brynjar-Halldorsson

Brynjar Halldórsson

Dósent

Cand. Psych frá Háskóla Íslands
PhD frá University of Bath, UK. Sérfræðiviðurkenning í hugrænni atferlismeðferð, BABCP.
Nýdoktor og klínískur sálfræðingur við Anxiety and Depression in Young People Research Unit (AnDY), University of Reading, UK.

Sérsvið: Hugræn atferlismeðferð, hugrænir þættir og atferlisþættir í kvíðaröskunum, meðferð barna og fullorðinna.
Gísli Guðjónsson

Gísli H. Guðjónsson

Rannsóknarprófessor

PhD og MSc í klínískri sálfræði frá University of Surrey, Englandi. 
Emeritus prófessor í réttarsálfræði við Institute of Psychiatry, King´s College, University of London.
Sérsvið: Klínísk sálfræði og réttarsálfræði.
Hanna Steinunn Steingrímsdóttir

Hanna Steinunn Steingrímsdóttir

Dósent og forstöðukona MSc-náms í hagnýtri atferlisgreiningu.

PhD í atferlisgreiningu frá Osló Metropolitan University. Dósent við Osló Metropolitan University.
Sérsvið: Áreitastjórn (e. stimulus control research), behavior gerontology, kennsla á framhaldsstigi (e. teaching in higher education).
Heiðdís Valdimarsdóttir

Heiðdís Valdimarsdóttir

Prófessor

PhD í sálfræði, State University of New York at Stony Brook.
Sérsvið: Heilsusálfræði, sálarónæmisfræði og forvarnir.
Inga Dóra Sigfúsdóttir

Inga Dóra Sigfúsdóttir

Prófessor

PhD í félagsfræði, Pennsylvania State University. 
Rannsóknarprófessor við Department of Health and Behavior Studies, TC, Columbia University. 
Framkvæmdastjóri Rannsóknar og greiningar.
Sérsvið: Ungmennarannsóknir, rannsóknir á menntun og vísindastarfi.
Jack James

Jack James

Prófessor

PhD í sálfræði frá University of Western Australia.
Sérsvið: Experimental behavioural medicine (cardiovascular reactivity to psychosocial stress), health psychology, and behavioural epidemiology.
Jon-Fridrik_svarthvit

Jón Friðrik Sigurðsson

Prófessor

PhD í sálfræði frá Institute of Psychiatry, King´s College, University of London. 
MSc í heilsusálfræði frá University of Stirling, Skotlandi. 
Prófessor við sálfræðisviði HR og læknadeild HÍ.
Sérsvið: Réttarsálfræði.
Kamilla Rún Jóhannsdóttir

Kamilla Rún Jóhannsdóttir

Dósent og deildarforseti sálfræðideildar.

PhD í þverfaglegum hugvísindum, Carleton University, Ottawa, Kanada.
Sérsvið: Rannsóknir á vinnsluminni og athygli í flóknu, hreyfanlegu umhverfi.

Linda Bára Lýðsdóttir

Lektor og forstöðukona MSc-náms í klínískri sálfræði.

MSc í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Amsterdam.
BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Sálfræðingur við kvennadeild Landspítala.
Sérsvið: Geðheilsa íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir barnsburð.
María K. Jónsdóttir

María K. Jónsdóttir

Dósent

PhD í klínískri taugasálfræði frá Háskólanum í Houston. 
Sérfræðiviðurkenning í klínískri taugasálfræði. 
Klínískur taugasálfræðingur á minnismóttöku Landspítalans á Landakoti.
Sérsvið: Taugasálfræði.
Paul Salkovskis

Paul Salkovskis

Heiðursprófessor

PhD í sálfræði frá University of Reading 
Forstöðumaður doktorsnáms í klínískri sálfræði við Bath University.
Sérsvið: Hugræn atferlismeðferð, einkum við áráttu og þráhyggju, heilsukvíða og einfaldri fælni.
Rannveig-S-Sigurvinsdottir

Rannveig Sigurvinsdóttir

Lektor og forstöðukona BSc-náms í sálfræði.

PhD í samfélagslegri sálfræði frá University of Illinois at Chicago

MA í samfélagslegri sálfræði frá University of Illinois at Chicago. BS í sálfræði frá Háskóla Íslands. 

Sérsvið: ofbeldi, áföll, geðheilsa, kynhneigð
Simon Dymond

Simon Dymond

Dósent

PhD í hagnýtri sálfræði (atferlisgreiningu) frá University College Cork, Írlandi. 
Dósent við sálfræðisvið HR og Swansea University.
Sérsvið: Atferlisgreining og nám.
Susan Young

Susan Young

Heiðursprófessor

PhD í sálfræði frá Kings College London. 
Dósent í klínískri réttarsálfræði við Imperial College London Gestaprófessor við Buckinghamshire New University.
Thorhildur-Halldorsdottir

Þórhildur Halldórsdóttir

Lektor

MSc og PhD í klíniskri sálfræði, með áherslu á barnasálfræði, frá Virginia Tech, Blackburg, Virginia.
Sérsvið: hugræn atferlismeðferð, kvíði, þunglyndi, atferlismeðferð, hegðunarvandi, samspil umhverfis og erfða.

 


Var efnið hjálplegt? Nei