Fastir kennarar við sálfræðideild

Ásgeir R. Helgason
Dósent
PhD í klínískri heilsusálfræði, Karolinska Institutet, 1997.
Dósent við sálfræðisvið HR og dósent við sálfræðisvið Karolinska Institutet.
Dósent við sálfræðisvið HR og dósent við sálfræðisvið Karolinska Institutet.
Sérsvið: Klínísk lýðheilsufræði, hvataviðtöl, hugræn atferlismeðferð.

Berglind Sveinbjörnsdóttir
Lektor
PhD í atferlisgreiningu frá Western New England University.
MSc í Hagnýtri atferlisgreiningu frá Northeastern University, Boston.
Sérfræðiviðurkenning í atferlisgreiningu, BCBA.
MSc í Hagnýtri atferlisgreiningu frá Northeastern University, Boston.
Sérfræðiviðurkenning í atferlisgreiningu, BCBA.
Sérsvið: Atferlisgreining, einhverfa, hegðunarvandi, kennsla barna með sérþarfir.

Birna Baldursdóttir
Lektor
PhD í heilbrigðisvísindum frá Gautaborgarháskóla. MPH í lýðheilsu frá Háskólanum í Reykjavík. MSc í líffræði frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmannahöfn
Sérsvið: Lýðheilsa, heilsuefling, hreyfing og líðan, íhlutanarannsóknir.

Brynja Björk Magnúsdóttir
Dósent
Phd í taugasálfræði frá King's College í London.
Cand.psych frá Háskóla Íslands.
Sálfræðingur á geðdeild Landspítalans.
Cand.psych frá Háskóla Íslands.
Sálfræðingur á geðdeild Landspítalans.
Sérsvið: Taugasálfræði.

Brynjar Halldórsson
Dósent
Cand. Psych frá Háskóla Íslands
PhD frá University of Bath, UK. Sérfræðiviðurkenning í hugrænni atferlismeðferð, BABCP.
Nýdoktor og klínískur sálfræðingur við Anxiety and Depression in Young People Research Unit (AnDY), University of Reading, UK.
Sérsvið: Hugræn atferlismeðferð, hugrænir þættir og atferlisþættir í kvíðaröskunum, meðferð barna og fullorðinna.

Gísli H. Guðjónsson
Rannsóknarprófessor
PhD og MSc í klínískri sálfræði frá University of Surrey, Englandi.
Emeritus prófessor í réttarsálfræði við Institute of Psychiatry, King´s College, University of London.
Emeritus prófessor í réttarsálfræði við Institute of Psychiatry, King´s College, University of London.
Sérsvið: Klínísk sálfræði og réttarsálfræði.

Hanna Steinunn Steingrímsdóttir
Dósent og forstöðukona MSc-náms í hagnýtri atferlisgreiningu.
PhD í atferlisgreiningu frá Osló Metropolitan University. Dósent við Osló Metropolitan University.
Sérsvið: Áreitastjórn (e. stimulus control research), behavior gerontology, kennsla á framhaldsstigi (e. teaching in higher education).

Heiðdís Valdimarsdóttir
Prófessor
PhD í sálfræði, State University of New York at Stony Brook.
Sérsvið: Heilsusálfræði, sálarónæmisfræði og forvarnir.

Inga Dóra Sigfúsdóttir
Prófessor
PhD í félagsfræði, Pennsylvania State University.
Rannsóknarprófessor við Department of Health and Behavior Studies, TC, Columbia University.
Framkvæmdastjóri Rannsóknar og greiningar.
Rannsóknarprófessor við Department of Health and Behavior Studies, TC, Columbia University.
Framkvæmdastjóri Rannsóknar og greiningar.
Sérsvið: Ungmennarannsóknir, rannsóknir á menntun og vísindastarfi.

Jack James
Prófessor
PhD í sálfræði frá University of Western Australia.
Sérsvið: Experimental behavioural medicine (cardiovascular reactivity to psychosocial stress), health psychology, and behavioural epidemiology.

Jón Friðrik Sigurðsson
Prófessor
PhD í sálfræði frá Institute of Psychiatry, King´s College, University of London.
MSc í heilsusálfræði frá University of Stirling, Skotlandi.
Prófessor við sálfræðisviði HR og læknadeild HÍ.
MSc í heilsusálfræði frá University of Stirling, Skotlandi.
Prófessor við sálfræðisviði HR og læknadeild HÍ.
Sérsvið: Réttarsálfræði.
Kamilla Rún Jóhannsdóttir
Dósent og deildarforseti sálfræðideildar.
PhD í þverfaglegum hugvísindum, Carleton University, Ottawa, Kanada.
Sérsvið: Rannsóknir á vinnsluminni og athygli í flóknu, hreyfanlegu umhverfi.

Linda Bára Lýðsdóttir
Lektor og forstöðukona MSc-náms í klínískri sálfræði.
MSc í klínískri sálfræði frá Háskólanum í Amsterdam.
BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Sálfræðingur við kvennadeild Landspítala.
BA í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Sálfræðingur við kvennadeild Landspítala.
Sérsvið: Geðheilsa íslenskra kvenna á meðgöngu og eftir barnsburð.

María K. Jónsdóttir
Dósent
PhD í klínískri taugasálfræði frá Háskólanum í Houston.
Sérfræðiviðurkenning í klínískri taugasálfræði.
Klínískur taugasálfræðingur á minnismóttöku Landspítalans á Landakoti.
Sérfræðiviðurkenning í klínískri taugasálfræði.
Klínískur taugasálfræðingur á minnismóttöku Landspítalans á Landakoti.
Sérsvið: Taugasálfræði.

Paul Salkovskis
Heiðursprófessor
PhD í sálfræði frá University of Reading
Forstöðumaður doktorsnáms í klínískri sálfræði við Bath University.
Forstöðumaður doktorsnáms í klínískri sálfræði við Bath University.
Sérsvið: Hugræn atferlismeðferð, einkum við áráttu og þráhyggju, heilsukvíða og einfaldri fælni.

Rannveig Sigurvinsdóttir
Lektor og forstöðukona BSc-náms í sálfræði.
PhD í samfélagslegri sálfræði frá University of Illinois at Chicago
MA í samfélagslegri sálfræði frá University of Illinois at Chicago. BS í sálfræði frá Háskóla Íslands.
Sérsvið: ofbeldi, áföll, geðheilsa, kynhneigð

Simon Dymond
Dósent
PhD í hagnýtri sálfræði (atferlisgreiningu) frá University College Cork, Írlandi.
Dósent við sálfræðisvið HR og Swansea University.
Dósent við sálfræðisvið HR og Swansea University.
Sérsvið: Atferlisgreining og nám.

Susan Young
Heiðursprófessor
PhD í sálfræði frá Kings College London.
Dósent í klínískri réttarsálfræði við Imperial College London Gestaprófessor við Buckinghamshire New University.
Dósent í klínískri réttarsálfræði við Imperial College London Gestaprófessor við Buckinghamshire New University.

Þórhildur Halldórsdóttir
Lektor
MSc og PhD í klíniskri sálfræði, með áherslu á barnasálfræði,
frá Virginia Tech, Blackburg, Virginia.
Sérsvið: hugræn atferlismeðferð, kvíði, þunglyndi, atferlismeðferð, hegðunarvandi, samspil umhverfis og erfða.