Rannsóknarráð

Í sálfræðideild er starfrækt rannsóknarráð en í því sitja þrír starfsmenn deildarinnar. Meðlimur rannsóknarráðs sálfræðideildar situr síðan í rannsóknarráði Háskólans í Reykjavík en því er ætlað að stuðla að aukinni rannsóknarvirkni með hvatningu og stuðningi við rannsóknarstarf háskólans og hönnun ferla sem lúta að rannsóknarstarfi og fjármögnun þess.

Forstöðumaður rannsóknarráðs

  • Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir

Meðlimir rannsóknaráðs

  • Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir

  • Dr. Birna Baldursdóttir

  • Dr. Brynja Björk Magnúsdóttir

  • Dr. María Kristín Jónsdóttir (varamaður)

  • Áheyrnarfulltrúi fyrir hönd doktorsnema: Kolfinna Þórisdóttir

 


Var efnið hjálplegt? Nei