Rannsóknarráð
Í sálfræðideild er starfrækt rannsóknarráð en í því sitja þrír starfsmenn deildarinnar. Meðlimur rannsóknarráðs sálfræðideildar situr síðan í rannsóknarráði Háskólans í Reykjavík en því er ætlað að stuðla að aukinni rannsóknarvirkni með hvatningu og stuðningi við rannsóknarstarf háskólans og hönnun ferla sem lúta að rannsóknarstarfi og fjármögnun þess.
Forstöðumaður rannsóknarráðs
Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir
Meðlimir rannsóknaráðs
Dr. Inga Dóra Sigfúsdóttir
Dr. Birna Baldursdóttir
Dr. Brynja Björk Magnúsdóttir
Dr. María Kristín Jónsdóttir (varamaður)
Áheyrnarfulltrúi fyrir hönd doktorsnema: Kolfinna Þórisdóttir