Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR

Frumkvöðlasetrið er rekið af nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR sem samanstendur af nemendum skólans. Nefndin hefur einnig verið hluti af verkefnastjórn Gulleggsins hugmyndakeppninnar í samstarfi við Icelandic Startups. Nefndin samanstendur af nemendum frá mismunandi námsgreinar á borð við verkfræði, viðskiptafræði og tölvunarfræði. 

Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR 2020-2021

  • Sara Húnfjörð Jósepsdóttir formaður
  • Atli Þór Kristinsson varaformaður 
  • Ilmur Eir Sæmundsdóttir 
  • Gísli Karl Gíslason 
  • Ingibjörg Aldís Hilmisdóttir
  • Lilja Ýr Guðmundsdóttir 
  • Ragnar Elí Guðmundsson.

Fyrirspurnir skal senda á netfangið seres@ru.is

Nefndin

Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR 2019-20. Frá vinstri; Hallur Þór, Sigurður Steinar, Stella Dögg, Lísa Rán og Anton Freyr. Á myndina vantar Anton. /Mynd: Anton BrinkVar efnið hjálplegt? Nei