Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR

Frumkvöðlasetrið er rekið af nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd SFHR sem samanstendur af nemendum skólans. Nefndin hefur einnig verið hluti af verkefnastjórn Gulleggsins, stærstu frumkvöðlakeppni landsins, í samstarfi við Icelandic Startups. Nefndin samanstendur af nemendum frá mismunandi námsgreinar á borð við verkfræði, viðskiptafræði og tölvunarfræði.

Stjorn-Seres-2022Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR 2022. Frá vinstri Guðbjörn Viðar Pálsson, Birna Rún Karlsdóttir, Sigurjón Gíslason, Silvía Rose Gunnarsdóttir. Á myndina vantar Auði Marín Adolphsdóttir.

Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd HR


Vorönn 2022

  • Guðbjörn Viðar Pálsson, formaður
  • Birna Rún Karlsdóttir, varaformaður
  • Silvía Rose Gunnarsdóttir, markaðsstjóri
  • Auður Marín Adolphsdóttir, viðburðarstjóri
  • Sigurjón Gíslason, fjármálastjóri

Fyrirspurnir skal senda á netfangið seres@ru.is


Var efnið hjálplegt? Nei