Sækja um aðgang

Í frumkvöðlasetrinu er frábær aðstaða til að vinna hugmyndir við einstaklega fallegt útsýni yfir Nauthólsvíkina. Setrið er hugsað fyrir nemendur til að fínpússa viðskiptahugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Farið er í gegnum umsóknir þrisvar á ári: 

  • Janúar
  • Maí 
  • Ágúst

Öllum er velkomið að sækja um en nemendur HR, bæði í námi og þeir sem hafa lokið námi, ganga fyrir. Umsækjendur geta búist við því að verða boðaðir í viðtöl.

Sækja um aðgang að setrinu  


Adstadan


Var efnið hjálplegt? Nei