Sækja um aðgang
Í frumkvöðlasetrinu er frábær aðstaða til að vinna hugmyndir við einstaklega fallegt útsýni yfir Nauthólsvíkina. Setrið er hugsað fyrir nemendur til að fínpússa viðskiptahugmyndir og hrinda þeim í framkvæmd. Farið er í gegnum umsóknir þrisvar á ári:
- Janúar
- Maí
- Ágúst