Námskeið Skema
Námskeið sem styrkja
Námsframboð
Skema í HR er fjölbreytt og miða öll námskeiðin, bæði styttri og
lengri, að því að efla börn og unglinga í námi og starfi og gefa þeim
forskot til
framtíðar. Hjá Skema tileinka krakkar sér aðferðafræði sem nýtist þeim í
öðru námi og jafnframt við að leysa þau margvíslegu verkefni sem upp
geta komið í lífi og starfi.Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á sportabler.com. Athugið: Ekki er hægt að nýta frístundastyrk á sumarnámskeiðum Skema í HR.
Sú færni sem nemendur styrkja sig í er meðal annars: Rökhugsun // sköpun // félagsfærni // teymisvinna // samskipti // betri sjálfsmynd // þrautalausnir