Námskeið Skema

Námskeið sem styrkja

Námsframboð Skema í HR er fjölbreytt og miða öll námskeiðin, bæði styttri og lengri, að því að efla börn og unglinga í námi og starfi og gefa þeim forskot til framtíðar. Hjá Skema tileinka krakkar sér aðferðafræði sem nýtist þeim í öðru námi og jafnframt við að leysa þau margvíslegu verkefni sem upp geta komið í lífi og starfi.


Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á sportabler.com. Athugið: Ekki er hægt að nýta frístundastyrk á sumarnámskeiðum Skema í HR.


Sú færni sem nemendur styrkja sig í er meðal annars: Rökhugsun // sköpun // félagsfærni // teymisvinna // samskipti // betri sjálfsmynd // þrautalausnir  

 Af hverju Skema? Lestu meira.



Skapandi tæknidagar

Skapandi Tæknidagar í páskafríinu - 05 ára 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára Opið fyrir skráningu Vorönn

Fyrir 5-12 ára

Skapandi leikir með og án tækninnar í jólafríinu.

Næstu námskeið

  • 3. apríl (mánudagur) frá 9:00 til 15:00
  • 4. apríl (þriðjudagur) frá 09:00 til 15:00
  • 5. apríl (miðvikudagur) frá 09:00 til 15:00
Lesa meira
Mod Forritun

Minecraft: Mod-forritun - 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 17+ Minecraft deild Opið fyrir skráningu

Fyrir 8-12 ára

Á námskeiðinu læra nemendur forrita sín eigin Minecraft-mod á skemmtilegan og skapandi hátt.

Næstu námskeið

  • 1.- 2. apríl, frá 12:00 til 15:00
Lesa meira

Tæknismiðja - 04 ára 05 ára 06 ára 07 ára Kríladeild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Fyrir 4-6 ára

Á tæknismiðjunni fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni með og án tækninnar. Sköpun, samvinna og leikur eru einkunnarorð Tæknismiðjunnar.

Næstu námskeið

  • 3.-4. júní, frá 12:00-15:00
Lesa meira
Stúlka tengir víra á vélmenni

Vélmennasmiðja - 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára 16 ára Forritunardeild Opið fyrir skráningu Sumarönn Vélbúnaðardeild

Fyrir 10-14 ára

Róbótar, rafrásir og forritun

Skapandi vélmennasmiðja þar sem nemendur læra að smíða og forrita sitt eigið sjálfkeyrandi vélmenni. 

Næstu námskeið

  • 6. - 7. maí, frá 13:00 til 15:00

Lesa meira
Barn situr við tölvu en horfir yfir öxl sér í myndavélina með bros á vör

Kodu-forritun - 05 ára 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára Forritunardeild Kríladeild Opið fyrir skráningu Vorönn

Forritun og stærðfræði

Á námskeiðinu kynnast krakkar hönnun tölvuleikja með gerð söguborða og hvernig hægt er að tengja frásagnarlist við tölvuleikjagerð. Einnig leysa þeir einföld stærðfræðiverkefni með forritun.

Næstu námskeið

  • 4. mars - 5. mars, frá 12:00 til 15:00

 

Lesa meira

Námskeið

Námskeið Skema

Fyrir börn og unglinga

Á námskeiðunum fá þátttakendur kennslu og innsýn í möguleika tækninnar á skemmtilegan og áhugaverðan máta.  Kennslan byggir á leikjaforritun í þrívíðu-forritunarumhverfi auk þess sem fléttað er inn í kennsluna hugarkortum og flæðiritum við ,,hönnun” leikjanna. Skema gerir ekki ráð fyrir að nýir nemendur hafi þekkingu á forritun og leggur áherslu á að nemendur læri í gegnum framkvæmd og fikt.

 

Opið er fyrir skráningar á haustönn.


Skráning