
Kodu-forritun
Forritun og stærðfræði
Á námskeiðinu kynnast krakkar hönnun tölvuleikja með gerð söguborða og hvernig hægt er að tengja frásagnarlist við tölvuleikjagerð. Einnig leysa þeir einföld stærðfræðiverkefni með forritun.
Næstu námskeið
- 4. mars - 5. mars, frá 12:00 til 15:00

Minecraft: Mod-forritun
Fyrir 8-12 ára
Á námskeiðinu læra nemendur forrita sín eigin Minecraft-mod á skemmtilegan og skapandi hátt.
Næstu námskeið
- 1.- 2. apríl, frá 12:00 til 15:00

Skapandi Tæknidagar í páskafríinu
Fyrir 5-12 ára
Skapandi leikir með og án tækninnar í jólafríinu.
Næstu námskeið
- 3. apríl (mánudagur) frá 9:00 til 15:00
- 4. apríl (þriðjudagur) frá 09:00 til 15:00
- 5. apríl (miðvikudagur) frá 09:00 til 15:00

Tæknismiðja
Fyrir 4-6 ára
Á tæknismiðjunni fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni með og án tækninnar. Sköpun, samvinna og leikur eru einkunnarorð Tæknismiðjunnar.
Næstu námskeið
- 3.-4. júní, frá 12:00-15:00

Vélmennasmiðja
Fyrir 10-14 ára
Róbótar, rafrásir og forritun
Skapandi vélmennasmiðja þar sem nemendur læra að smíða og forrita sitt eigið sjálfkeyrandi vélmenni.
Næstu námskeið
6. - 7. maí, frá 13:00 til 15:00
Skráning