
Minecraft: Grunnur & lestur
Áhersla á lestur
Á námskeiðinu verður farið yfir öll helstu atriði í Minecraft. Áhersla er lögð á lestrarfærni.
Næstu námskeið
- 8. - 12. ágúst, frá 09:00 til 12:00
Þróun færni
Minecraft, skins, texture pack, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti, lestur.

Python: Grunnur
Fyrir 10-14 ára
Á námskeiðinu læra nemendur góðar forritunarreglur og leysa skemmtilegar þrautir með forritunarmálinu Python.
Næstu námskeið
- 8. - 12. ágúst, frá 13:00 til 16:00
Tól
Python, lyklaborð, OnlineGdb, Codecademy.
Þróun færni
Föll, breytur, lykkjur, þrautalausnir, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun og forritun.

Roblox: Grunnur
Hönnun tölvuleikja með Roblox
Hönnun og þróun tölvuleikja í Roblox umhverfinu.
Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Næstu námskeið
8. - 12. ágúst, frá 09:00 til 12:00
Þróun færni
Roblox, Hönnun tölvuleikja, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun, útgáfa tölvuleikja.

Roblox: Forritun
Forritun tölvuleikja með Roblox
Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Næstu námskeið
- 8. - 12. ágúst, frá 13:00 til 16:00
Þróun færni
Roblox, Hönnun tölvuleikja, forritun, Lua, breytur, lykkjur, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun, útgáfa tölvuleikja.

Scratch: Tölvuleikjagerð
Grunnnámskeið í forritun
Athugið að námskeiðið hét áður Forritun: Grunnur.
Grunnnámskeið í forritun. Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Næstu námskeið fyrir 7 - 10 ára
- 8. - 12. ágúst, frá 09:00 til 12:00
Þróun færni
Forritun, Scratch, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, Ábyrg tölvunotkun, rökhugsun.

Minecraft: Serverar & mod
Lærðu hvernig á að setja viðbætur í Minecraft og spila með vinum þínum!
Nemendur læra að setja mod inn í Minecraft-leikinn og laga hann að eigin ímyndunarafli. Settur er upp server (vefþjónn) þar sem þátttakendur geta spilað saman og leyst verkefni.
Næstu námskeið
- 8. - 12. ágúst, frá 13:00 til 16:00
Þróun færni
Minecraft, mods, netöryggi, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Tækjaforritun
Róbótar, rafrásir og forritun
Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni á skapandi máta með beinni snertingu við tæknina. Unnið verður með m.a. með róbóta, Makey Makey, Micro:Bit, Bloxels, Rasperry Pi og Kano tölvuna.
Næstu námskeið
- 2. - 5. ágúst, frá 13:30 til 17:15
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, rafrásir, róbótar, tölvubúnaður, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun.

Vélmennasmiðja
Róbótar, rafrásir og forritun
Skapandi vélmennasmiðja þar sem nemendur læra að smíða og forrita sitt eigið sjálfkeyrandi vélmenni.
Næstu námskeið
2. - 5. ágúst, frá 09:00 til 12:45
Þróun færni
Lóðningar, forritun, samsetning vélmenna, sköpunargleði, félagsfærni, samskipti, rökhugsun.

Minecraft: Mod-forritun
Fyrir 8-12 ára
Á námskeiðinu læra nemendur forrita sín eigin Minecraft-mod á skemmtilegan hátt.
Næstu námskeið
2. - 5. ágúst, frá 13:30 til 17:15
Tól
Minecraft, MCreator, JDK.
Þróun færni:
Minecraft, Java, Mods, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Minecraft: Hönnun & landafræði
Lærðu að byggja glæsilegar byggingar í sérhönnuðum íslandsheimi!
- Á námskeiðinu fræðast nemendur um aðferðir og tól til að auðvelda sér byggingu á hinum ýmsu hlutum. Einnig kynnast þau staðarheitum og kennileitum á Íslandi.
Næstu námskeið
- 2. - 5. ágúst, frá 09:00 til 12:45
Þróun færni
Minecraft, mods, redstone, landafræði, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Skráning