• C sharp

C# forritun

Þrautalausnir

10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára 16 ára 17+ Forritunardeild Tölvuleikjadeild Vorönn

Á námskeiðinu læra nemendur góðar forritunarreglur og leysa skemmtilegar þrautir með forritunarmálinu C#.

Tól

MonoDevelop.

Þróun færni

Föll, breytur, lykkjur, þrautalausnir, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun, flæðirit og forritun.

Vissir þú að mörg tölvuleikjafyrirtæki nota C# forritun með Unity3D leikjavélinni til að þróa tölvuleiki?

Helstu upplýsingar

  • Undanfari: Forritun-Grunnur, Vefsmíði eða góður grunnur í forritun
  • Þrep: 2
  • Aldur: 11-16 ára

Um námskeiðið

Á námskeiðinu er farið í gegnum grunnatriði forritunar með C# forritunarmálinu. Nemendur fá tækifæri til að kynnast C# gegnum skemmtilegar þrautalausnir og læra að tileinka sér góðar forritunarreglur við kóðun. 

Skipulag og verð

10 vikna námskeið

  •  Lengd: 1 klst. og 15 mín. per viku í 10 vikur (alls 12,5 klst.)
  •  Verð: 31.500.-

Næstu námskeið

  • Næstu námskeið verða auglýst síðar.

Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is 


Skráning