Python: Grunnur
Fyrir 10-14 ára
Á námskeiðinu læra nemendur góðar forritunarreglur og leysa skemmtilegar þrautir með forritunarmálinu Python.
Næstu námskeið
- 11. - 12. febrúar, frá 12:00 til 15:00
Tól
Python, lyklaborð, OnlineGdb, Codecademy.
Þróun færni
Föll, breytur, lykkjur, þrautalausnir, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun og forritun.
Python er eitt vinsælasta forritunarmál heimsins en það er notað í allt frá vefforritun í tauganet.
Helstu upplýsingar
- Undanfari: Scratch: Tölvuleikjaforritun eða einhver skilningur á grunnhugtökum forritunar.
- Þrep: 2
- Aldur: 10-14 ára
Um námskeiðið
Á námskeiðinu er farið í hvernig er hægt að forrita með Python. Kennt er á forritun frá grunni, en við stiklum hratt yfir á stóru, en því er mikilvægt að þátttakendur hafi fyrrverandi hugmynd um hvernig forritun virkar og kunnáttu á tölvur.
Við vinnum lítil verkefni til þess að ná yfirgripsmikilli þekkingu á hvernig skal forrita með Python.
Skipulag og verð
Helgarnámskeið
- Lengd: 2 dagar (helgi), 3 klst. á dag (alls 6 klst.)
- Verð: 10.500.-
Næstu námskeið
Helgarnámskeið
- 11. - 12. febrúar, frá 12:00 til 15:00