• Mod Forritun

Minecraft: Mod-forritun

Fyrir 8-12 ára

08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 17+ Minecraft deild Opið fyrir skráningu

Á námskeiðinu læra nemendur forrita sín eigin Minecraft-mod á skemmtilegan hátt.

Næstu námskeið

  • 2. - 5. ágúst, frá 13:30 til 17:15

Tól

Minecraft, MCreator, JDK.

Þróun færni: 

Minecraft, Java, Mods, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Vissir þú að þú getur forritað þín eigin mod til að gera Minecraft leikinn eins og þú vilt hafa hann?

Helstu upplýsingar

  • Undanfari: Minecraft grunnur eða reynsla af spilun Minecraft
  • Þrep: 2
  • Aldur: 8-12 ára

Um námskeiðið

Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að kynnast hvernig hægt sé að forrita sín eigin „Mod“ í Minecraft.

Nemendur læra að nota forritið MCreator til þess að forrita mod á spennandi og skemmtilegan máta. Nemendur skapa verkefni/mod sem hægt er að deila með félögum. Í lok námskeiðsins er snert á forritun í Java™ og fá nemendur grunnþekkingu í hlutrænni forritun.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa-reynslu af Minecraft-spilun og langar kynnast forritun fyrir Minecraft leikinn. Til þess að taka fullan þátt í námskeiðinu er nauðsynlegt að nemendur hafi keyptan aðgang að leiknum (minecraft.net) og kunni notendanafn sitt og lykilorð. 

Þessi síða er ekki að bjóða opinbera Minecraft® vöru. Háskólinn í Reykjavík er ekki tengdur Mojang né Microsoft.

Skipulag og verð

Sumarnámskeið

  • Lengd: 3 klst. á dag, 5 dagar (alls 15 klst.)
  • Verð: 19.500.-

Næstu námskeið

Sumarnámskeið

  • 2. - 5. ágúst, frá 13:30 til 17:15

 


Skráning