• Skjáskot af að því virðist sprengjusvæði í Minecraft, með tilheyrandi varúðarskiltum.

Minecraft: rafrásir

Redstone og LittleBits

07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára Minecraft deild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði er tengjast notkun á rafrásum í Minecraft.

Næstu námskeið

 • 18. til 21. júní frá klukkan (13:15-17:00)
 • 22. til 26. júlí frá klukkan (13:00-16:00)

Þróun færni

Minecraft, Mods, LittleBits, rafrásir, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Vissir þú að í Minecraft er hægt að forrita rafrásir inni í leiknum til að framkvæma skipanir eða aðgerðir til að gera leikinn meira sjálfvirkan?

Helstu upplýsingar

 • Undanfari: Minecraft - Grunnur eða Minecraft - Serverar & Mod eða góð þekking á leiknum í PC/Mac
 • Þrep: 2
 • Aldur: 8 - 12 ára

Um námskeiðið

Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði sem tengjast notkun á svokölluðum Redstone eða rafrásum í leiknum. Hægt er að hanna og skapa ótrúlegustu hluti í leiknum með rafrásunum og að tengja hönnunina í leiknum beint við LittleBits rafrásir fyrir utan tölvuna sjálfa.

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa kynnst leiknum að einhverju ráði. Það er nauðsynlegt að nemendur hafi keypt aðgang að leiknum (minecraft.net) og kunni notendanafn sitt og lykilorð. 

Þessi síða er ekki að bjóða opinbera Minecraft® vöru. Háskólinn í Reykjavík er ekki tengdur Mojang né Microsoft.

Skipulag og verð

11 vikna námskeið

 • Lengd: 1 klst. og 15 mín. per viku í 11 vikur (alls 13 klst og 45 mín.)
 • Verð: 28.500.-  

Helgarnámskeið

 • Lengd: 3 klst. á dag laugardag og sunnudag (alls 6 klst.)
 • Verð: 9.900.-

Sumarnámskeið

 • Lengd: 5 dagar, 3 klst. á dag (alls 15 klst.)
 • Verð: 19.500.-

Næstu námskeið

Sumarnámskeið 2019 í Háskólanum í Reykjavík

 • 18. til 21. júní frá klukkan 13:15 til 17:00
 • 22. til 26. júlí frá klukkan 13:00 til 16:00

 

 Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is


Skráning