
Forritun - grunnur
Grunnnámskeið í forritun
Grunnnámskeið í forritun. Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Tól
Alice, CodeCademy (fyrir eldri).
Þróun færni
Forritun, java, föll, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, Ábyrg tölvunotkun, rökhugsun.

Minecraft - grunnur
Áhersla á lestur
Á námskeiðinu verður farið yfir öll helstu atriði í Minecraft. Áhersla er lögð á lestrarfærni.
Tól
Minecraft, lestrarhefti með lesblinduletri.
Þróun færni
Minecraft, mods, skins, texture pack, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti, lestur.

Þrívíddarhönnun
TinkerCad og Minecraft
Á námskeiðinu hanna nemendur sín eigin líkön sem hægt er að flytja inn í Minecraft. Notast er við forritið TinkerCad.
Tól
TinkerCad, Minecraft.
Þróun færni
Þrívíddarhönnun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun.

Minecraft
Hönnun og landafræði
Á námskeiðinu fræðast nemendur um aðferðir og tól til að auðvelda sér byggingu á hinum ýmsu hlutum. Einnig kynnast þau staðarheitum og kennileitum á Íslandi.
Tól
Minecraft.
Þróun færni
Minecraft, mods, redstone, landafræði, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Kodu-forritun
Forritun og stærðfræði
Á námskeiðinu kynnast krakkar hönnun tölvuleikja með gerð söguborða og hvernig hægt er að tengja frásagnarlist við tölvuleikjagerð. Einnig leysa þeir einföld stærðfræðiverkefni með forritun.
Tól
Kodu Game Lab.
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, ábyrgtölvunotkun, rökhugsun, hugarkort, söguborð, stærðfræði.

Tækjaforritun
Róbótar, rafrásir og forritun
Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni á skapandi máta með beinni snertingu við tæknina. Unnið verður með m.a. með róbóta, LittleBits, Makey Makey, Micro:Bit, Bloxels, Rasperry Pi og Kano tölvuna.
Tól
LittleBits, Makey Makey, Micro:Bit, Bloxels, Rasberry Pi, Kano og ýmis vélmenni.
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, rafrásir, róbótar, tölvubúnaður, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun.

Tæknismiðja
Skapandi Tæknismiðja fyrir 4-6 ára
Á tæknismiðjunni fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni með og án tækninnar. Sköpun, samvinna og leikur eru einkunnarorð Tæknismiðjunnar.
Tól
MakeyMakey, LittleBits, Quiver, KoduGameLab, Floors, RobotTurtles ofl.
Þróun færni
Þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, forritun, rökhugsun, fínhreyfingar, stafirnir og iPad.
Skapandi tæknidagar
Fyrir 5-11 ára
Skapandi leikir með og án tækninnar allan daginn í jólafríum.
Tól
PlayOsmo, MicroBit, Dash, Ollie, Makey Makey, Little Bits, Minecraft.
Þróun færni
Þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, forritun, rökhugsun, stafirnir, iPad.
Tæknistelpur
Forritun og sjálfsmynd
Á námskeiðinu er farið yfir forritun og tæknin er samþætt sjálfsmyndarvinnu. Einkunnarorð námskeiðanna eru skemmtun, samstaða og styrkur.
Tól
Alice.
Þróun færni
Forritun, java, föll, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, ábyrg tölvunotkun, rökhugsun, sjálfsmynd.

Minecraft og rafrásir
Redstone og LittleBits
Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði er tengjast notkun á rafrásum í Minecraft.
Tól
Minecraft, Redstone.
Þróun færni
Minecraft, Mods, LittleBits, rafrásir, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Skráning