
Roblox - Grunnur
Hönnun tölvuleikja með Roblox
Hönnun og þróun tölvuleikja í Roblox umhverfinu.
Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Næstu námskeið
14.febrúar - 25.apríl (fimmtudagar) kl.16:15-17:30 (8-12 ára) í HR
Þróun færni
Roblox, Hönnun tölvuleikja, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun, útgáfa tölvuleikja.

Minecraft
„Serverar“ og „mod“
Nemendur læra að setja „mod“ inn í Minecraft-leikinn og laga hann að eigin ímyndunarafli. Settur er upp server (vefþjónn) þar sem þáttakendur geta spilað saman og leyst verkefni.
Næstu námskeið
16.febrúar - 27.apríl (laugardagar) kl.15:00-16:15 (10-14 ára)
Þróun færni
Minecraft, mods, netöryggi, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Forritun - grunnur
Grunnnámskeið í forritun
Grunnnámskeið í forritun. Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Næstu námskeið
17.febrúar - 28.apríl (sunnudagar) kl.11:15-12:30 (8-10 ára)
Þróun færni
Forritun, java, föll, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, Ábyrg tölvunotkun, rökhugsun.

Minecraft - grunnur
Áhersla á lestur
Á námskeiðinu verður farið yfir öll helstu atriði í Minecraft. Áhersla er lögð á lestrarfærni.
Næstu námskeið
13.febrúar - 24.apríl (miðvikudagar) kl.15:15-16:30 (6-9 ára) í Hofsstaðaskóla í Garðabæ
16.febrúar - 27.apríl (laugardagar) kl.09:30-10:45 (6-9 ára) í HR
Þróun færni
Minecraft, mods, skins, texture pack, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti, lestur.

Minecraft
Hönnun og landafræði
Á námskeiðinu fræðast nemendur um aðferðir og tól til að auðvelda sér byggingu á hinum ýmsu hlutum. Einnig kynnast þau staðarheitum og kennileitum á Íslandi.
Næstu námskeið
13.febrúar - 24.apríl (miðvikudagar) kl.16:45-18:00 (9-12 ára) í Hofsstaðaskóla í Garðabæ
16.febrúar - 27.apríl (laugardagar) kl.11:15-12:30 (7-10 ára) í HR
Þróun færni
Minecraft, mods, redstone, landafræði, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Kodu-forritun
Forritun og stærðfræði
Á námskeiðinu kynnast krakkar hönnun tölvuleikja með gerð söguborða og hvernig hægt er að tengja frásagnarlist við tölvuleikjagerð. Einnig leysa þeir einföld stærðfræðiverkefni með forritun.
Næstu námskeið
Kodu forritun (6-9 ára): Sunnudagar (09:30-10:45) í HR
Námskeið hefst 17.02.2019 (11 vikur)
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, ábyrgtölvunotkun, rökhugsun, hugarkort, söguborð, stærðfræði.

Tækjaforritun
Róbótar, rafrásir og forritun
Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni á skapandi máta með beinni snertingu við tæknina. Unnið verður með m.a. með róbóta, LittleBits, Makey Makey, Micro:Bit, Bloxels, Rasperry Pi og Kano tölvuna.
Næstu námskeið
17. febrúar - 28. apríl (sunnudagar) Kl. 13:15 - 14:30 (8-12 ára)
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, rafrásir, róbótar, tölvubúnaður, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun.
Skráning