Fjögur börn vinna við tölvur á litlum sérhönnuðum barnaborðum.

Minecraft - grunnur - 04 ára 05 ára 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára Kríladeild Minecraft deild Opið fyrir skráningu Vorönn

Áhersla á lestur

Á námskeiðinu verður farið yfir öll helstu atriði í Minecraft. Áhersla er lögð á lestrarfærni.

Næstu námskeið

13.febrúar - 24.apríl (miðvikudagar) kl.15:15-16:30 (6-9 ára) í Hofsstaðaskóla í Garðabæ

16.febrúar - 27.apríl (laugardagar) kl.09:30-10:45 (6-9 ára) í HR

Þróun færni 

Minecraft, mods, skins, texture pack, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti, lestur.

Barn situr við tölvu en horfir yfir öxl sér í myndavélina með bros á vör

Kodu-forritun - 05 ára 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára Forritunardeild Kríladeild Opið fyrir skráningu Vorönn

Forritun og stærðfræði

Á námskeiðinu kynnast krakkar hönnun tölvuleikja með gerð söguborða og hvernig hægt er að tengja frásagnarlist við tölvuleikjagerð. Einnig leysa þeir einföld stærðfræðiverkefni með forritun.

Næstu námskeið

Kodu forritun (6-9 ára): Sunnudagar (09:30-10:45) í HR  

Námskeið hefst 17.02.2019 (11 vikur) 

 

Þróun færni

Verkefnalausnir, forritun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, ábyrgtölvunotkun, rökhugsun, hugarkort, söguborð, stærðfræði.

 


Skráning