Fjögur börn vinna við tölvur á litlum sérhönnuðum barnaborðum.

Minecraft - grunnur - 04 ára 05 ára 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára Kríladeild Minecraft deild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Áhersla á lestur

Á námskeiðinu verður farið yfir öll helstu atriði í Minecraft. Áhersla er lögð á lestrarfærni.

Næstu námskeið

  • 11. til 14. júní (09:00-12:45)
  • 24. til 28. júní (09:00-12:00)
  • 8. til 12. júlí (09:00-12:00)
  • 15. til 19. júlí (09:00-12:00)
  • 6. til 9. ágúst (09:00-12:45)

Þróun færni 

Minecraft, mods, skins, texture pack, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti, lestur.

Tvö lítil börn í appelsínugulum bolum að skoða ipad saman

Tæknismiðja - 04 ára 05 ára 06 ára 07 ára Kríladeild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Skapandi Tæknismiðja fyrir 4-6 ára

Á tæknismiðjunni fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni með og án tækninnar. Sköpun, samvinna og leikur eru einkunnarorð Tæknismiðjunnar.

Næstu námskeið

  • 15. til 19. júlí frá klukkan 09:00 til 12:00
  • 22. til 26. júlí frá klukkan 09:00 til 12:00

Þróun færni

Þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, forritun, rökhugsun, fínhreyfingar, stafirnir og iPad.


Skráning