• Prófílmynd af barni með bláa húfu sem situr við tölvu að hanna einfalt þrívíddarmódel af húsi

Þrívíddarhönnun

TinkerCad og Minecraft

07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára Minecraft deild Opið fyrir skráningu Sumarönn Tölvuleikjadeild

Á námskeiðinu hanna nemendur sín eigin líkön sem hægt er að flytja inn í Minecraft. Notast er við forritið TinkerCad.

Tól

TinkerCad, Minecraft.

Þróun færni

Þrívíddarhönnun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun.

Vissir þú að hægt er að búa til þrívíddarlíkan í TinkerCad og flytja það yfir í Minecraft?

Helstu upplýsingar

  • Undanfari: Enginn
  • Þrep: 1
  • Aldur: 8-12 ára

Um námskeiðið

Farið er yfir grunnatriði í þrívíddarhönnun og líkanagerð. Nemendur  búa til líkan eftir fyrirmynd þjálfara og hanna sitt eigið frá grunni.

Notast verður við forritið TinkerCad frá Autodesk á þessu tækninámskeiði og meðal annars sett upp líkan til að flytja inn í Minecraft leikinn. 

Skipulag og verð

 10 vikna námskeið

  • Lengd: 1 klst. og 15 mín. per viku í 10 vikur (alls 12,5 klst.)
  • Verð: 28.500.-

Sumarnámskeið

  • Lengd: 5 dagar, 3 klst. á dag (alls 15 klst.)
  • Verð: 29.500.-

Næstu námskeið

Sumarnámskeið 2018

  • 11.-15. júní kl. 09:00-12:00 (8-12 ára)

Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is 


Skráning