Unity: Grunnur
Fyrir 12-16 ára
Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að kynnast Unity 3D leikjavélinni.
Næstu námskeið
10. - 14. júlí, frá 13:00 til 16:00
Tól
Unity 3D
Þróun færni
Forritun, Tölvuleikir, Sköpun, Hönnun.
Vissir þú að meðstofnandi Unity er íslendingur?
Helstu upplýsingar
- Undanfari: Scratch: Tölvuleikjagerð, Python: Grunnur eða einhver reynsla af forritun
- Aldur: 12-16 ára
Um námskeiðið
Unity leikjavélin er ein sú vinsælasta í heiminum. Tölvuleikjahönnuðir um allan heim nota Unity til þess að búa til tölvuleiki.
Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að læra grunninn í Unity leikjavélinni. Markmið námskeiðsins er að vekja áhuga á forritun og tölvuleikjagerð en líka að veita þau verkfæri sem þarf til að halda áfram að búa til tölvuleiki í Unity heima fyrir.
Skipulag og verð
Sumarnámskeið
- Lengd: 5 dagar, 3 klst. á dag (samtals 15 klst.)
- Verð: 21.500.-
Næstu námskeið
-
10. - 14. júlí, frá 13:00 til 16:00