• Stúlka tengir víra á vélmenni

Vélmennasmiðja

Róbótar, rafrásir og forritun

10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára 16 ára Forritunardeild Opið fyrir skráningu Sumarönn Vélbúnaðardeild

Skapandi vélmennasmiðja þar sem nemendur læra að smíða og forrita sitt eigið sjálfkeyrandi vélmenni. 

Næstu námskeið

 • 8. til 12. júlí (13:00-16:00)
 • 22. til 26. júlí (13:00-16:00)

Þróun færni

Lóðningar, forritun, samsetning vélmenna, sköpunargleði, félagsfærni, samskipti, rökhugsun.

Helstu upplýsingar

 • Undanfari: Enginn
 • Þrep: 1
 • Aldur: 10-14 ára

Um námskeiðið

Vilt þú læra að setja saman vélmenni? Á námskeiðinu læra þátttakendur góðan grunn í tækni sem mun nýtast til framtíðar, svo sem vélmennasamsetningu og forritun. Allur efniskostnaður er innifalinn í verðinu og í lok námskeiðs fá þáttakendur að taka með sér heim sjálfkeyrandi vélmenni sem þeir smíða á námskeiðinu.

Á námskeiðinu fá þátttakendur grunn í að forrita á Arduino örgjörva, að tengja saman rafrásir og margt fleira. Við viljum að allir þátttakendur skemmti sér við að skapa og lögð er áhersla á að námsefnið sé kennt á skemmtilegan og nútímalegan hátt.

 

Skipulag og verð

11 vikna námskeið

 • Lengd: 1 klst. og 15 mín. per viku í 11 vikur (alls 13 klst og 45 mín.)
 • Verð: 28.500.-  

Helgarnámskeið

 • Lengd: 3 klst. á dag laugardag og sunnudag (alls 6 klst.)
 • Verð: 9.900.-

Sumarnámskeið

 • Lengd: 5 dagar, 3 klst. á dag (alls 15 klst.)
 • Verð: 19.500.- 

   

Næstu námskeið

Sumarnámskeið 2019 í HR

 • 8. til 12. júlí frá klukkan 13:00 til 16:00
 • 22. til 26. júlí frá klukkan 13:00 til 16:00 

Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is


Skráning