Námskeið Skema

Námskeið sem styrkja

Námsframboð Skema í HR er fjölbreytt og miða öll námskeiðin, bæði styttri og lengri, að því að efla börn og unglinga í námi og starfi og gefa þeim forskot til framtíðar. Hjá Skema tileinka krakkar sér aðferðafræði sem nýtist þeim í öðru námi og jafnframt við að leysa þau margvíslegu verkefni sem upp geta komið í lífi og starfi.

Af hverju Skema? Lestu meira.Fjögur börn vinna við tölvur á litlum sérhönnuðum barnaborðum.

Minecraft - grunnur - 04 ára 05 ára 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára Kríladeild Minecraft deild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Áhersla á lestur

Á námskeiðinu verður farið yfir öll helstu atriði í Minecraft. Áhersla er lögð á lestrarfærni.

Dagsetningar námskeiðs

 • 21. september frá kl. 09:30- 10:45
 • 28. september frá kl. 09:30- 10:45
 • 5. október frá kl. 09:30- 10:45
 • 12. október frá kl. 09:30- 10:45
 • 19. október frá kl. 09:30- 10:45
 • 26. október frá kl. 09:30- 10:45
 • 2. nóvember frá kl. 09:30- 10:45
 • 9. nóvember frá kl. 09:30 - 10:45
 • 16. nóvember frá kl. 09:30 - 10:45
 • 23. nóvember frá kl. 09:30 - 10:45
 • 30. nóvember frá kl. 09:30 - 10:45

Þróun færni 

Minecraft, skins, texture pack, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti, lestur.

Lesa meira

Skráning