Námskeið Skema

Námskeið sem styrkja

Námsframboð Skema í HR er fjölbreytt og miða öll námskeiðin, bæði styttri og lengri, að því að efla börn og unglinga í námi og starfi og gefa þeim forskot til framtíðar. Hjá Skema tileinka krakkar sér aðferðafræði sem nýtist þeim í öðru námi og jafnframt við að leysa þau margvíslegu verkefni sem upp geta komið í lífi og starfi. Skráning og nýting tómstunda- & frístundastyrkja fer fram á skema.felog.is


Sú færni sem nemendur styrkja sig í er meðal annars: Rökhugsun // sköpun // félagsfærni // teymisvinna // samskipti // betri sjálfsmynd // þrautalausnir  

 Af hverju Skema? Lestu meira.Roblox tölvuleikurinn

Roblox - Grunnur - 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára Opið fyrir skráningu Sumarönn Tölvuleikjadeild

Hönnun tölvuleikja með Roblox

Hönnun og þróun tölvuleikja í Roblox umhverfinu.

Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.

Dagsetningar námskeiðs

 • 26. janúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 2. febrúarfrá kl.  11:15- 12:30

 • 9. febrúar frá kl.  11:15- 12:30

 • 16. febrúar frá kl.  11:15- 12:30

 • 23. febrúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 1. mars frá kl.  11:15- 12:30

 • 8. mars frá kl.  11:15- 12:30

 • 15. mars frá kl.  11:15- 12:30

 • 22. mars frá kl.  11:15- 12:30

 • 29. mars frá kl.  11:15- 12:30

 • 5. apríl frá kl.  11:15- 12:30

Þróun færni

Roblox, Hönnun tölvuleikja, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun, útgáfa tölvuleikja.

Lesa meira
Horft er aftan á bekk af krökkum við tölvur og sést í Minecraft á skjám þeirra.

Minecraft - 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára Minecraft deild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Serverar og mod

Nemendur læra að setja mod inn í Minecraft-leikinn og laga hann að eigin ímyndunarafli. Settur er upp server (vefþjónn) þar sem þátttakendur geta spilað saman og leyst verkefni.

Dagsetningar námskeiðs

 • 25. janúar frá kl. 15:00- 16:15
 • 1. febrúar frá kl. 15:00- 16:15
 • 8. febrúar frá kl. 15:00- 16:15
 • 15. febrúar frá kl. 15:00- 16:15
 • 22. febrúar frá kl. 15:00- 16:15
 • 29. febrúar frá kl. 15:00- 16:15
 • 7. mars frá kl. 15:00- 16:15
 • 14. mars frá kl. 15:00- 16:15
 • 21. mars frá kl. 15:00- 16:15
 • 28. mars frá kl. 15:00- 16:15
 • 4. apríl frá kl. 15:00- 16:15

Þróun færni

Minecraft, mods, netöryggi, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Lesa meira
Forritun Grunnur

Forritun - grunnur - 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára 16 ára Forritunardeild Opið fyrir skráningu Sumarönn Tölvuleikjadeild

Grunnnámskeið í forritun

Grunnnámskeið í forritun. Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.

Námskeiðin á laugardögum eru fyrir 8 - 10 ára og 10 - 12 ára á sunnudögum.

Dagsetningar 8 - 10 ára

 • 25. janúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 1. febrúar frá kl.  11:15- 12:30

 • 8. febrúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 15. febrúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 22. febrúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 29. febrúar frá kl. 11:15- 12:30

 • 7. mars frá kl.  11:15- 12:30

 • 14. mars frá kl. 11:15- 12:30

 • 21. mars frá kl. 11:15- 12:30

 • 28. mars frá kl. 11:15- 12:30

 • 4. apríl frá kl. 11:15- 12:30

Dagsetningar 10 - 12 ára

 • 26. janúar frá kl. 09:30- 10:45

 • 2. febrúar frá kl. 09:30- 10:45

 • 9. febrúar frá kl. 09:30- 10:45

 • 16. febrúar frá kl. 09:30- 10:45

 • 23. febrúar frá kl. 09:30- 10:45

 • 1. mars frá kl. 09:30- 10:45

 • 8. mars frá kl. 09:30- 10:45

 • 15. mars frá kl. 09:30- 10:45

 • 22. mars frá kl. 09:30- 10:45

 • 29. mars frá kl. 09:30- 10:45

 • 5. apríl frá kl. 09:30- 10:45

Þróun færni

Forritun, Scratch, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, Ábyrg tölvunotkun, rökhugsun.

Lesa meira
Skjáskot úr Minecraft leiknum

Minecraft - 06 ára 07 ára 08 ára 09 ára 10 ára 11 ára 12 ára 13 ára 14 ára 15 ára Minecraft deild Opið fyrir skráningu Sumarönn

Hönnun og landafræði

Á námskeiðinu fræðast nemendur um aðferðir og tól til að auðvelda sér byggingu á hinum ýmsu hlutum. Einnig kynnast þau staðarheitum og kennileitum á Íslandi.

Dagsetningar námskeiðs

 • 25. janúar frá kl. 13:15- 14:30
 • 1. febrúar frá kl. 13:15- 14:30
 • 8. febrúar frá kl.  13:15- 14:30
 • 15. febrúar frá kl. 13:15- 14:30
 • 22. febrúar frá kl. 13:15- 14:30
 • 29. febrúar frá kl. 13:15- 14:30
 • 7. mars frá kl. 13:15- 14:30
 • 14. mars frá kl. 13:15- 14:30
 • 21. mars frá kl. 13:15- 14:30
 • 28. mars frá kl. 13:15- 14:30
 • 5. apríl frá kl. 13:15 - 14:30

Þróun færni

Minecraft, mods, redstone, landafræði, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.

Lesa meira

Skráning