Námskeið sem styrkja
Námsframboð
Skema í HR er fjölbreytt og miða öll námskeiðin, bæði styttri og
lengri, að því að efla börn og unglinga í námi og starfi og gefa þeim
forskot til
framtíðar. Hjá Skema tileinka krakkar sér aðferðafræði sem nýtist þeim í
öðru námi og jafnframt við að leysa þau margvíslegu verkefni sem upp
geta komið í lífi og starfi.

C# forritun
Þrautalausnir
Á námskeiðinu læra nemendur góðar forritunarreglur og leysa skemmtilegar þrautir með forritunarmálinu C#.
Tól
MonoDevelop.
Þróun færni
Föll, breytur, lykkjur, þrautalausnir, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun, flæðirit og forritun.
Lesa meira
Forritun - grunnur
Grunnnámskeið í forritun
Grunnnámskeið í forritun. Jákvæðni, athyglisstýring, skapandi hugsun og samvinna spila einnig stóran þátt í námskeiðinu.
Tól
Alice, CodeCademy (fyrir eldri).
Þróun færni
Forritun, java, föll, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, Ábyrg tölvunotkun, rökhugsun.
Lesa meira
Kodu-forritun
Forritun og stærðfræði
Á námskeiðinu kynnast krakkar hönnun tölvuleikja með gerð söguborða og hvernig hægt er að tengja frásagnarlist við tölvuleikjagerð. Einnig leysa þeir einföld stærðfræðiverkefni með forritun.
Tól
Kodu Game Lab.
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, ábyrgtölvunotkun, rökhugsun, hugarkort, söguborð, stærðfræði.
Lesa meira
Maya
Þrívíddarhönnun og hreyfimyndir
Á námskeiðinu læra nemendur grunnatriði í þrívíddarhönnun og búa til eigin líkan.
Tól
Maya.
Þróun færni
Þrívíddarhönnun, hreyfimyndagerð, hönnun, sköpunargleði, samvinna.
Lesa meira
Minecraft
„Serverar“ og „mod“
Nemendur læra að setja „mod“ inn í Minecraft-leikinn og laga hann að eigin ímyndunarafli. Settur er upp server (vefþjónn) þar sem þáttakendur geta spilað saman og leyst verkefni.
Tól
Minecraft.
Þróun færni
Minecraft, mods, netöryggi, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Lesa meira
Minecraft
Hönnun og landafræði
Á námskeiðinu fræðast nemendur um aðferðir og tól til að auðvelda sér byggingu á hinum ýmsu hlutum. Einnig kynnast þau staðarheitum og kennileitum á Íslandi.
Tól
Minecraft.
Þróun færni
Minecraft, mods, redstone, landafræði, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Lesa meira
Minecraft
Vísindi og herkænska
Á námskeiðinu kynnast nemendur nýjum heim bardagalistar á sérhönnuðum Skema server (vefþjóni).
Tól
Minecraft.
Þróun færni
Minecraft, efnafræði, seiði, herkænska, þrautalausnir, télagsfærni, teymisvinna, rökhugsun.
Lesa meira
Minecraft og myndbandagerð
Myndvinnsla og sköpunargleði
Nemendur kynnast því hvernig hægt er að skapa Minecraft-myndbönd og deila áhugamálinu sínum með vinum og öðrum á veraldarvefnum.
Tól
Minecraft, Youtube.
Þróun færni
Myndvinnsla, myndklipping, hljóðvinnsla, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Lesa meira
Minecraft og rafrásir
Redstone og LittleBits
Á námskeiðinu er farið yfir öll helstu atriði er tengjast notkun á rafrásum í Minecraft.
Tól
Minecraft, Redstone.
Þróun færni
Minecraft, Mods, LittleBits, rafrásir, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Lesa meira
Minecraft: Mod-forritun
Forritun í Java
Á námskeiðinu læra nemendur forritun í Java á skemmtilegan hátt.
Tól
Minecraft, Eclipse, Forge, JDK.
Þróun færni:
Minecraft, Java, Mods, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Lesa meira
Myndbandagerð
Myndbönd og Youtube
Á námskeiðinu eru tekin fyrir grunnatriði í myndbandagerð og hvernig maður kemur þeim á Youtube.
Tól
Davinci Resolve, myndefni, Youtube.
Þróun færni
Myndvinnsla, myndklipping, myndbandagerð, hljóðvinnsla, sköpunargleði, teymisvinna, samskipti.
Lesa meira
Tækjaforritun
Róbótar, rafrásir og forritun
Á námskeiðinu fá nemendur tækifæri til að leysa hin ýmsu verkefni á skapandi máta með beinni snertingu við tæknina. Unnið verður með m.a. með róbóta, LittleBits, Makey Makey, Micro:Bit, Bloxels, Rasperry Pi og Kano tölvuna.
Tól
LittleBits, Makey Makey, Micro:Bit, Bloxels, Rasberry Pi, Kano og ýmis vélmenni.
Þróun færni
Verkefnalausnir, forritun, rafrásir, róbótar, tölvubúnaður, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, rökhugsun.
Lesa meiraTæknistelpur
Forritun og sjálfsmynd
Á námskeiðinu er farið yfir forritun og tæknin er samþætt sjálfsmyndarvinnu. Einkunnarorð námskeiðanna eru skemmtun, samstaða og styrkur.
Tól
Alice.
Þróun færni
Forritun, java, föll, breytur, þrautalausnir, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, samskipti, ábyrg tölvunotkun, rökhugsun, sjálfsmynd.
Lesa meira
Tölvutætingur
Lærðu að setja saman tölvu
Á námskeiðinu læra nemendur að smíða tölvu frá grunni.
Tól
Borðtölva, skjár, netkapall.
Þróun færni
Stýrikerfi, net, vélbúnaður, sköpunargleði, samskipti.
Lesa meira
Unity3D - leikjaforritun
Leikjaforritun með Unity3D og C#
Á námskeiðinu læra nemendur að skilja og þróa þrívíð umhverfi, forrita einfalda leiki og efla rökhugsun og sköpunargáfu.
Tól
Unity3D.
Þróun færni
Forritun, C#, föll, breytur, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun.
Lesa meira
Þrívíddarhönnun
TinkerCad og Minecraft
Á námskeiðinu hanna nemendur sín eigin líkön sem hægt er að flytja inn í Minecraft. Notast er við forritið TinkerCad.
Tól
TinkerCad, Minecraft.
Þróun færni
Þrívíddarhönnun, sköpunargleði, félagsfærni, teymisvinna, rökhugsun.
Lesa meiraSkráning