Gæðakerfi Háskólans í Reykjavík

Gæðakerfi náms og kennslu við HR byggist á stöðlum Evrópska háskólasvæðisins um æðri menntun (e. European Higher Education Area) eins og þeir voru í maí 2015 settir fram í ritinu „Standards and Guidelines for Quality Assurance in the European Higher Education Area“ og í rammaáætlun Gæðaráðs háskóla um eflingu gæða á sviði æðri menntunar á Íslandi.

Hér má finna lýsingu á meginþáttum þeirra gæðakerfa sem notuð eru við Háskólann í Reykjavík.Var efnið hjálplegt? Nei