Háskólaráð og stjórn

Í háskólaráði HR sitja 10 fulltrúar atvinnulífs, akademíu og stjórnsýslu. Háskólaráð er vettvangur umræðna um stefnumótun háskólans um nám, kennslu og rannsóknir, sem og um tengsl háskólans og atvinnulífsins.

Háskólaráð:

 • Hjörleifur Pálsson, formaður háskólaráðs
 • Arndís Kristjánsdóttir, lögfræðingur, sem er fulltrúi mennta- og menningarmálaráðuneytisins
 • Ragnar Guðmundsson forstjóri Norðuráls, sem er fulltrúi frá Samtökum Iðnaðarins

 • Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, 

  fyrrverandi forstjóri Mannvits

 • Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga
 • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins og markaðsstjóri Kjöríss hf.
 • Hreggviður Jónsson, stjórnarformaður Veritas Capital
 • Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar
 • Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs Íslands
 • Kristín Friðgeirsdóttir, lektor við London Business School og kennari í MBA-námi HR

Stjórn HR:

Stjórn HR er skipuð fimm aðalmönnum og einum til vara, kjörnum á aðalfundi.

Stjórnin ræður rektor HR. Rektor situr stjórnarfundi. Stjórnin sinnir almennum stjórnarstörfum eins og á við um stjórnir fyrirtækja og ber ábyrgð á stefnumótun, stjórnskipulagi, fjármálum, þar með ákvörðun skólagjalda, og almennum rekstri.

 • Formaður: Hjörleifur Pálsson, viðskiptafræðingur og ráðgjafi
 • Ásta Sigríður Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands
 • Frosti Ólafsson, forstjóri ORF Líftækni
 • Guðrún Hafsteinsdóttir, stjórnarformaður Samtaka iðnaðarins
 • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins


Var efnið hjálplegt? Nei