Viðburðir

ICE-TCS lecture Ýmir Vigfússon: Gradient: bandwidth sensitive overlay network for streaming live content

  • 14.9.2012, 14:00 - 15:00

WHEN: Friday, September 14th, 2pm

WHERE: V109, Reykjavik University, Menntavegur 1

TITLE:  Gradient: bandwidth sensitive overlay network for streaming live content 

SPEAKER: Ýmir Vigfússon (Reykjavík University)

ABSTRACT:

Optimal use of network resources is an important objective for Internet service providers, particularly in light of surging Internet loads associated with real-time streaming video and various forms of dynamically generated, short-lived content. In this proposal, we suggest that existing application architectures and content distribution networks often carry these forms of data inefficiently. We outline the research challenges and propose a new way to transport short-lived data more effectively. We propose a system, Gradient, to reduce the data center costs of producing these forms of data for situations in which large numbers of end-users share similar interests, the network costs of transporting the data, and by so doing, improves the end-user experience since bottleneck links are subjected to less stress.

Eitt meginmarkmið netveita er að nýta netkerfi sín á sem skilvirkastan hátt. Þetta er sérstaklega mikilvægt samfara hinum gríðarlega vexti í áhorfi myndskeiða, netsjónvarpi og öðru kviku efni á Internetinu sem nýtist aðeins til skamms tíma. Núverandi netkerfi meðhöndla slíkt efni á kostnaðarsaman hátt og geta jafnvel hrunið í stórum útsendingum. Við förum yfir áskoranirnar sem þarf að tækla til að bæta ástandið og leggjum grunn að nýju kerfi, Gradient, sem hefur að markmiði að geta sent út kvikt efni á netinu til margra áhorfenda samtímis á sem hagkvæmastan hátt fyrir notendur, straumveitur og netþjónustuaðila.