Stærðfræði I

Lýsing
Tvinntölur. Stærðfræðigreining raungildra falla af einni breytistærð. Rauntölur, föll og gröf. Markgildi, samfelld föll, diffrun, stofnföll og heildun, Taylor-margliður og einfaldar diffurjöfnur. Umfjöllun um mikilvægustu föllin og eiginleika þeirra. Pólhnit.
Námsmarkmið
Stefnt er að því að nemendur:
• öðlist skilning á grundvallaratriðum stærðfræðgreiningarinnar og geti beitt þeim við úrlausn tæknilegra viðfangsefna.
• öðlist skilning á stærðfræðilegri röksemdarfærslu og útleiðslu stærðfræðisetninga.Gott að vita:Var efnið hjálplegt? Nei