Fréttir
Fyrirsagnalisti
Sigruðu í lestrarkeppni Almannaróms og Mál- og raddtæknistofu HR

Hraunvallaskóli bar sigur úr býtum og Salaskóli varð í öðru sæti í flokki skóla með yfir 450 nemendur í Lestrarkeppni grunnskólanna sem Almannarómur og Mál- og raddtæknistofa Háskólans í Reykjavík stóðu fyrir nýverið. Í flokki skóla með færri en 450 nemendur varð Smáraskóli í fyrsta sæti og Grunnskólinn á Þórshöfn í öðru sæti.
Magnús Már einn af heiðursmeðlimum Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði

Dr. Magnús M. Halldórsson, tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, hefur verið valinn heiðursmeðlimur Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði (EATCS Fellows), einn af þremur sem voru valdir árið 2020.
Framhaldsskólanemar háðu keppni í forritun að heiman

Hátt í 100 keppendur í 36 liðum tóku þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem var haldin í tuttugasta skiptið núna um helgina. Keppnin var háð á netinu sökum óviðráðanlegra ástæðna, eins og gefur að skilja. Keppnin tókst afar vel þrátt fyrir öðruvísi fyrirkomulag og að sögn þeirra sem skipulögðu keppnina voru allir keppendur tilbúnir til að láta þetta ganga upp.
Auðtré sigraði í Reboot Hack 2020

Hugmyndin Auðtré, sem snýst um að hvetja fólk til að spara fé og um leið leggja sitt af mörkum til umhverfismála með gróðursetningu trjáa, varð hlutskörpust í nýsköpunarkeppninni Reboot Hack sem fram fór í Háskóla Íslands 14.-16. febrúar. 24 teymi unnu að lausnum sínum og kynntu fyrir dómnefnd.
Hvað eiga veganútgáfan af Omega 3 fitusýrum og hugbúnaður fyrir tónlistarfólk sameiginlegt?

Tvö verkefni sem unnin voru í samstarfi nemenda Háskólans í Reykjavík og ungra íslenskra nýsköpunarfyrirtækja voru tilnefnd til Nýksöpunarverðlauna forseta Íslands árið 2020.
HR afhendir Alþingi nýjan talgreini til eignar og afnota

Ræður alþingismanna á Alþingi Íslendinga eru nú skráðar sjálfkrafa af gervigreindum talgreini. Talgreinirinn skráir um tíu mínútur af ræðum á einungis þremur og hálfri mínútu, hann hefur allt að 90% rétt eftir og auðveldar til muna skráningu og birtingu á ræðum alþingismanna.
Getur símanotkun þín ákveðið greiðslugetu vegna íbúðakaupa?

Þegar fólk vill ráðast í kaup á fasteign og sækja um lán fyrir henni er venjulega leiðin til að meta greiðsluhæfni þess að sjá yfirlit yfir reikninga og laun. Það eru þó um tveir milljarðar manna í heiminum sem hafa ekki bankareikninga og hafa því ekki aðgang að fjármagni.
Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið

Fjármálaheimurinn er að breytast ört ekki síst vegna fjártæknilausna (FinTech) sem brjóta upp hefðbundið fjármálaumhverfi. Fjártækni miðar m.a. að því að veita notendum betri þjónustu, einfalda greiðslukerfi og auka gagnsæi.
Samningur um fyrsta áfanga máltækniáætlunar

Í dag undirrituðu Almannarómur – Miðstöð um máltækni og rannsóknarhópurinn SÍM (Samstarf um íslenska máltækni) samning um smíði innviða í máltækni fyrir íslensku og fór undirritun fram í Vigdísarstofu í Veröld, húsi Vigdísar. Í SÍM eru níu fyrirtæki og stofnanir með sérþekkingu á sviði málvísinda og máltækni.
Stærsta LAN-mót landsins var haldið í HR um síðustu helgi

HR-ingurinn, stærsta LAN-mót landsins var haldið í HR um síðustu helgi. Það er nemendafélag tölvunarfræðideildar, Tvíund, sem stendur fyrir keppninni
Stafrænt vinnuumhverfi bætt með rannsóknum

Marta Kristín Lárusdóttir, dósent við tölvunarfræðideild, mun næstu þrjú árin vinna að rannsókn sem miðar að því að bæta stafrænt vinnuumhverfi. Hún vinnur að rannsókninni ásamt Åsa Cajander sem er prófessor við Háskólann í Uppsala í Svíþjóð. Þær eru báðar meðlimir rannsóknarhópsins Health,Technology and Organisation, við Uppsala háskóla.
- Settu saman tölvur, hönnuðu vefsíður og forrituðu með Sonic Pi
- Gamithra og Bjarni Thor unnu Forritunarkeppnina 2019
- Nýtt fjártæknisetur - gott umhverfi fyrir tilraunastarfsemi
- Combinatorics of complete non-ambiguous trees: Thomas Selig
- Single Cell RNA-Sequence analysis with kallisto: Páll Melsted
- Counterfactual causal reasoning for concurrency - one possible approach: Georgiana Caltais
- Counterfactual causal reasoning for concurrency - one possible approach: Georgiana Caltais
- HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims
- Nemendur fá tækifæri til að þróa bankakerfi framtíðarinnar
- 230 stelpur af öllu Norðurlandi kynntu sér tækninám og tæknistörf
- Tölvunarfræðinemar við HR og Travelade þróa gervigreind fyrir ferðamannageirann
- 750 stelpur kynntu sér tækninám og tæknistörf
- Talað við tölvur á íslensku með nýjum talgreini
- Lið frá MH, MR og Tækniskólanum sigurvegarar Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2018
- „Say Iceland“ vinnur Hnakkaþonið 2018
- Nemendur HR markaðssetja sjófrystan ufsa á Bandaríkjamarkað
- Fyrsti samningur HR við háskóla í Miðausturlöndum undirritaður
- Stelpur vilja bara forrita
- Kynntu sér tæknigreinar í Hringekjunni
- Sýndu fram á hvernig má nýta gervigreind í heilbrigðiskerfinu
- HR meðal 500 bestu háskóla heims
- Gísli Hjálmtýsson er nýr forseti tölvunarfræðideildar
- Glæsilegur árangur hjá fyrsta íslenska keppandanum á Ólympíuleikum í forritun
- HR og HA í samstarf um BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri
- Tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík hlýtur alþjóðlega gæðavottun
- Lið Flensborgar og Tækniskólans sigursæl í Forritunarkeppni framhaldsskólanna
- Fjöldi gesta sótti HR heim á Háskóladaginn
- HR tekur við verkefnum Skema
- Sýndarveruleiki, forritun, þrívíddarprentuð líffæri og kappakstursbíll á UTmessunni
- 220 brautskráðir í dag
- Vísindamenn Háskólans í Reykjavík hljóta styrki frá Rannís
- Nemendur HR tilnefndir til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
- Í flokki með liðum frá KTH og Oxford
- Nýtt Tímarit HR komið út
- Nýtt háskólaráð Háskólans í Reykjavík
- Sýndarvélmenni tekur sjónvarpsviðtal
- Stærsti hópur nýnema í sögu skólans
- Hljóta alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á gervigreind
- Yfir 200 birtingar