Fréttir
Fyrirsagnalisti
Háðu harða baráttu í forritun

Alþjóðlega háskólakeppnin NWERC í forritun fór fram um helgina. Keppnin átti að fara fram í Háskólanum í Reykjavík í ár en vegna aðstæðna út af Covid-19 fór hún fram á netinu. NWERC er svæðiskeppni Norður-Evrópu fyrir ICPC heimskeppnina þar sem nemendur frá öllum heimshlutum keppa sín á milli í forritun.
Svefn er grunnur góðrar heilsu

Dr. Erna Sif Arnardóttir leiðir Svefnbyltinguna sem er þverfaglegt og alþjóðlegt rannsókna- og þróunarverkefni þar sem leiðum til þess að mæla og skrá svefn og svefnraskanir er umbylt.
Nýr símaleikur til að safna spurningum og svörum fyrir íslenska máltækni

Spurningar er glænýr símaleikur þar sem þátttakendur setja fram, fara yfir og svara fjölbreyttum spurningum. Tilgangur leiksins er að styðja við þróun máltæknilausna fyrir íslensku.
Stelpur um allt land kynntu sér forritun og tækni

Stelpur og tækni fór fram í Háskólanum í Reykjavík 19. maí. Um 800 stelpur í 9. bekk úr 40 skólum víðsvegar um landið tóku þátt. Markmiðið með deginum, sem var nú haldinn í 8. skipti, er að hvetja stelpur til náms í tæknigreinum.
Kynningar á lokaverkefnum tölvunarfræðinema
Nemendur sem eru að ljúka grunngráðu í tölvunarfræði kynna verkefni sín
Rannsóknasjóður HR úthlutar 10 doktorsnemastyrkjum

Rannsóknasjóður HR hefur úthlutað alls 10 nýjum doktorsnemastyrkjum að heildarupphæð 57.480.000 kr.
204 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík í tíu athöfnum

204 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu í dag, laugardaginn, 30. janúar. Vegna samkomutakmarkana var hátíðinni skipt upp í tíu minni athafnir þar sem hámark tuttugu nemendur voru brautskráðir í hverri athöfn. 158 nemendur voru brautskráðir úr grunnnámi, 44 úr meistaranámi og tveir úr doktorsnámi.
Sigruðu í lestrarkeppni Almannaróms og Mál- og raddtæknistofu HR

Hraunvallaskóli bar sigur úr býtum og Salaskóli varð í öðru sæti í flokki skóla með yfir 450 nemendur í Lestrarkeppni grunnskólanna sem Almannarómur og Mál- og raddtæknistofa Háskólans í Reykjavík stóðu fyrir nýverið. Í flokki skóla með færri en 450 nemendur varð Smáraskóli í fyrsta sæti og Grunnskólinn á Þórshöfn í öðru sæti.
Magnús Már einn af heiðursmeðlimum Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði

Dr. Magnús M. Halldórsson, tölvunarfræðideild Háskólans í Reykjavík, hefur verið valinn heiðursmeðlimur Evrópusamtaka um fræðilega tölvunarfræði (EATCS Fellows), einn af þremur sem voru valdir árið 2020.
Framhaldsskólanemar háðu keppni í forritun að heiman

Hátt í 100 keppendur í 36 liðum tóku þátt í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem var haldin í tuttugasta skiptið núna um helgina. Keppnin var háð á netinu sökum óviðráðanlegra ástæðna, eins og gefur að skilja. Keppnin tókst afar vel þrátt fyrir öðruvísi fyrirkomulag og að sögn þeirra sem skipulögðu keppnina voru allir keppendur tilbúnir til að láta þetta ganga upp.
Auðtré sigraði í Reboot Hack 2020

Hugmyndin Auðtré, sem snýst um að hvetja fólk til að spara fé og um leið leggja sitt af mörkum til umhverfismála með gróðursetningu trjáa, varð hlutskörpust í nýsköpunarkeppninni Reboot Hack sem fram fór í Háskóla Íslands 14.-16. febrúar. 24 teymi unnu að lausnum sínum og kynntu fyrir dómnefnd.
- Hvað eiga veganútgáfan af Omega 3 fitusýrum og hugbúnaður fyrir tónlistarfólk sameiginlegt?
- HR afhendir Alþingi nýjan talgreini til eignar og afnota
- Getur símanotkun þín ákveðið greiðslugetu vegna íbúðakaupa?
- Fjártækni og áhrifin á fjármálaumhverfið
- Samningur um fyrsta áfanga máltækniáætlunar
- Stærsta LAN-mót landsins var haldið í HR um síðustu helgi
- Stafrænt vinnuumhverfi bætt með rannsóknum
- Settu saman tölvur, hönnuðu vefsíður og forrituðu með Sonic Pi
- Gamithra og Bjarni Thor unnu Forritunarkeppnina 2019
- Nýtt fjártæknisetur - gott umhverfi fyrir tilraunastarfsemi
- Combinatorics of complete non-ambiguous trees: Thomas Selig
- Single Cell RNA-Sequence analysis with kallisto: Páll Melsted
- Counterfactual causal reasoning for concurrency - one possible approach: Georgiana Caltais
- Counterfactual causal reasoning for concurrency - one possible approach: Georgiana Caltais
- HR einn af hundrað bestu ungu háskólum heims
- Nemendur fá tækifæri til að þróa bankakerfi framtíðarinnar
- 230 stelpur af öllu Norðurlandi kynntu sér tækninám og tæknistörf
- Tölvunarfræðinemar við HR og Travelade þróa gervigreind fyrir ferðamannageirann
- 750 stelpur kynntu sér tækninám og tæknistörf
- Talað við tölvur á íslensku með nýjum talgreini
- Lið frá MH, MR og Tækniskólanum sigurvegarar Forritunarkeppni framhaldsskólanna 2018
- „Say Iceland“ vinnur Hnakkaþonið 2018
- Nemendur HR markaðssetja sjófrystan ufsa á Bandaríkjamarkað
- Fyrsti samningur HR við háskóla í Miðausturlöndum undirritaður
- Stelpur vilja bara forrita
- Kynntu sér tæknigreinar í Hringekjunni
- Sýndu fram á hvernig má nýta gervigreind í heilbrigðiskerfinu
- HR meðal 500 bestu háskóla heims
- Gísli Hjálmtýsson er nýr forseti tölvunarfræðideildar
- Glæsilegur árangur hjá fyrsta íslenska keppandanum á Ólympíuleikum í forritun
- HR og HA í samstarf um BSc-nám í tölvunarfræði á Akureyri
- Tölvunarfræði við Háskólann í Reykjavík hlýtur alþjóðlega gæðavottun
- Lið Flensborgar og Tækniskólans sigursæl í Forritunarkeppni framhaldsskólanna
- Fjöldi gesta sótti HR heim á Háskóladaginn
- HR tekur við verkefnum Skema
- Sýndarveruleiki, forritun, þrívíddarprentuð líffæri og kappakstursbíll á UTmessunni
- 220 brautskráðir í dag
- Vísindamenn Háskólans í Reykjavík hljóta styrki frá Rannís
- Nemendur HR tilnefndir til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands
- Í flokki með liðum frá KTH og Oxford
- Nýtt Tímarit HR komið út
- Nýtt háskólaráð Háskólans í Reykjavík
- Sýndarvélmenni tekur sjónvarpsviðtal
- Stærsti hópur nýnema í sögu skólans
- Hljóta alþjóðleg verðlaun fyrir rannsóknir á gervigreind
- Yfir 200 birtingar