Fréttir

Yfir 200 birtingar

19.10.2009

Þekkingarsetur í fræðilegri tölvunarfræði (ICE-TCS) sem stofnað var árið 2005, hefur náð tveimur mikilvægum áföngum. Setrið hefur fengið birtar yfir 100 greinar (108 samkvæmt nýjustu skráningu) og er komið með meira en 200 birtingar samtals (202 skráðar í dag).

Markmið setursins er að byggja upp grunnrannsóknir á Íslandi í stærðfræðilegum kjarnasviðum í tölvunarfræði. Þar má telja hönnun og greiningu reiknirita, lífupplýsingafræði, strjála stærðfræði, reiknifræði og lærdómsfræði.

Heildaryfirlit yfir birtingar ICE-TCS má finna hér

                              --------------

The Icelandic Centre of Excellence in Theoretical Computer Science (ICE-TCS, http://www.icetcs.ru.is) has reached two new milestones. The centre has passed the 100-journal-paper mark (108 according to the data available today) and has over 200 publications overall (202 according to today's data). The list of publications of the centre is available at http://www.icetcs.ru.is/publications.pdf