Grunnnámsráð
Hlutverk grunnnámsráðs er að annast þróun og uppbyggingu grunnnámsins. Tryggja gæði kennslu og annast skipulag grunnnámsins. Helstu verkefni ráðsins eru:
- Að vinna að uppbyggingu og þróun grunnnáms við deildina
- Gerir tillögur um framboð á námsleiðum
- Semur reglur og viðmið sem varða framkvæmd námsins
Erindum til grunnnámsráðs skal beina til td@ru.is .
Hér má sjá uppsetningu og reglur námsbrauta við deildina í grunnnámi.