Rannsóknarráð

Hlutverk rannsóknarráðs er að annast þróun og uppbyggingu framhaldsnámsins sem og að styðja við rannsóknir. Tryggja gæði kennslu og annast skipulag meistara- og doktorsnámsins. Helstu verkefni framhaldsnámsráðs eru:

  1. Að vinna að uppbyggingu og þróun framhaldsnáms við deildina
  2. Gerir tillögur um framboð á námsleiðum og rannsóknum
  3. Tekur á móti og fjallar um umsóknir um meistaranám
  4. Fjallar um umsóknir um mat á námi frá öðrum háskólum
  5. Semur nánari reglur og viðmið sem varða framkvæmd námsins
  6. Tekur þátt í stefnumótun deildar og framkvæmd stefnunnar

.


Var efnið hjálplegt? Nei