Fjármálaverkfræði - FinTech
Fjármálaverkfræði - FinTech
Fjármálaverkfræði - FinTech
Nemendur þurfa að ljúka fimm námskeiðum til að geta útskrifast með áherslulínu.
Skyldunámskeið:
- Inngangur að fjármálum fyrirtækja
- Fjármálaverkfræði – inngangur
- Afleiður
- Verðbréf
Valnámskeið – nemandi þarf að ljúka a.m.k. öðru eftirtalinna námskeiða:
- Áhættustýring mögulegt val (vorönn, undanfari Afleiður)
- Hagfræði
Dæmi um skipulag náms
Dæmi um hvernig nám í staðarnámi er skipulagt ásamt mögulegu vali á námskeiðum í áherslulínunni má sjá í þessari töflu, en raða má námskeiðum á annan hátt ef undanfarareglum er fylgt.
1. önn - haustönn | 2. önn - vorönn |
---|---|
T-111-PROG - Forritun T-216-GHOH - Greining og hönnun hugbúnaðar T-107-TOLH - Tölvuhögun T-117-STR1 - Strjál stærðfræði I T-113-VLN1 – Verklegt námskeið 1 (3. vikna) | T-201-GSKI - GagnaskipanT-419-STR2 - Strjál stærðfræði II T-213-VEFF – Vefforritun T-202-GAG1 - Gagnasafnsfræði T-220-VLN2 - Verklegt námskeið 2 (3. vikna) |
3. önn - haustönn | 4. önn - vorönn |
---|---|
T-317-CAST - Stærðfræðigreining og tölfræði T-301-REIR – Reiknirit T-303-HUGB – Hugbúnaðarfræði T-501-FINA Inngangur að fjármálum fyrirtækja* Valnámskeið (3. vikna) | T-501-FMAL - Forritunarmál T-444-USTY - Grunnatriði stýrikerfa eða T-215-STY1 - Stýrikerfi T-101-INNF Fjármálaverkfræði – inngangur* X-204-STOF – Nýsköpun og stofnun fyrirtækja (3. vikna) |
5. önn - haustönn | 6. önn - vorönn |
---|---|
T-409-TSAM - Tölvusamskipti T-503-AFLE Afleiður* T-105-HAGF Hagfræði (mögulegt val)** Valnámskeið Valnámskeið (3. vikna) | T-503-VERD Verðbréf* T-602-RISK Áhættustýring (mögulegt val)** Valnámskeið T-404-LOKA – Lokaverkefni (15. vikur) |
*Skyldunámskeið
**Valnámskeið