Gervigreind

Áherslulína í tölvunarfræði

Nemendur þurfa að ljúka fimm námskeiðum til að geta útskrifast með áherslulínu.

Skyldunámskeið:

  • Gervigreind
  • Vélrænt gagnanám

Valnámskeið – Velja þarf a.m.k. 18 ECTS einingar þ.e. þrjú námskeið úr eftirfandi námskeiðum.

  • I-707-VGBI Viðskiptagreind, enginn undanfari

  • T-634-Hönnun og þróun tölvuleikja-framhald, Undanfari: T-624-CGDD Hönnun og þróun tölvuleikja

  • T-624-Hönnun og þróun tölvuleikja, Undanfari: T-301-REIR Reiknirit,

  • E-409 LEIK Leikjafræði, Undanfarar: T-103-STST Strjál stærðfræði fyrir verkfræðinema eða T-101-STA1 Stærðfræði I eða T-117-STR1 Strjál stærðfræði 1 og T-111-PROG Forritun

  • T-637-GEDE Högun leikjavéla, Undanfarar: T-301-REIR Reiknirit og T-511-TGRA Tölvugrafík

  • T-502-HERM Hermun (TVD), Undanfarar: T-101-STA1-Stærðfræði 1, T-302-TOLF Tölfræði 1 T-402-TOLF Tölfræði II

  • T-403-ADGE Aðgerðagreining (TVD), Undanfarar: T-101-STA1-Stærðfræði 1, T-302-TOLF Tölfræði 1

  • T-211-LINA Línuleg algebra , enginn undanfari

Dæmi um skipulag náms

Dæmi um hvernig nám í staðarnámi er skipulagt ásamt mögulegu vali á námskeiðum í áherslulínunni má sjá í þessari töflu, en raða má námskeiðum á annan hátt ef undanfarareglum er fylgt.

1. önn - haustönn 2. önn - vorönn 
T-111-PROG - Forritun
T-216-GHOH - Greining og hönnun hugbúnaðar
T-107-TOLH - Tölvuhögun
T-117-STR1 - Strjál stærðfræði I
T-113-VLN1 – Verklegt námskeið 1 (3. vikna)  
T-201-GSKI - Gagnaskipan
T-419-STR2 - Strjál stærðfræði II
T-213-VEFF – Vefforritun
T-202-GAG1 - Gagnasafnsfræði
T-220-VLN2 - Verklegt námskeið 2 (3. vikna)                  
3. önn - haustönn 4. önn - vorönn
T-317-CAST - Stærðfræðigreining og tölfræði    
T-301-REIR – Reiknirit
T-303-HUGB – Hugbúnaðarfræði
Valnámskeið (t.d. áherslunámskeið, sjá val)
Valnámskeið (3. vikna)
T-501-FMAL - Forritunarmál
T-444-USTY - Grunnatriði stýrikerfa eða 
T-215-STY1 - Stýrikerfi
Valnámskeið (t.d. áherslunámskeið, sjá val)
X-204-STOF – Nýsköpun og stofnun fyrirtækja (3. vikna)
 5. önn - haustönn6. önn - vorönn 
T-409-TSAM - Tölvusamskipti
T-504-ITML - Vélrænt gagnanám*                       
Valnámskeið (t.d. áherslunámskeið, sjá val)        
Valnámskeið
Valnámskeið (3. vikna)
T-211-LINA - Línuleg algebra (mögulegt val)**
T-637-GEDE - Högun leikjavéla (mögulegt val)**             

T-622-ARTI - Gervigreind*
T-404-LOKA – Lokaverkefni (15. vikur)

*Skyldunámskeið
**Valnámskeið


Var efnið hjálplegt? Nei