BSc í tölvunarfræði - þróun tölvuleikja

B.Sc. í tölvunarfræði – áherslulína, þróun tölvuleikja

Til að ljúka B.Sc. í tölvunarfræði þarf að ljúka 180 ECTS einingum, en þar af eru 114 ECTS einingar skyldunámskeið. Hvert námskeið er 6 ECTS einingar, nema lokaverkefni sem er 12 ECTS einingar. Dæmi um hvernig nám í staðarnámi er skipulagt ásamt mögulegu vali á námskeiðum í áherslulínunni má sjá í meðfylgjandi töflu, en raða má námskeiðum á annan hátt ef undanfarareglum er fylgt.

Skyldunámskeið á áherslulínu eru feitletruð í töflu, en valnámskeið á áherslulínu eru skáletruð í töflu

1. önn - Haust 2. önn - Vor
 • T-111-PROG - Forritun
 • T-216-GHOH - Greining og hönnun hugbúnaðar.   
 • T-107-TOLH - Tölvuhögun
 • T-117-STR1 - Strjál stærðfræði I
 • T-113-VLN1 – Verklegt námskeið 1 (3. vikna)
 • T-201-GSKI - Gagnaskipan
 • T-419-STR2 - Strjál stærðfræði II
 • T-213-VEFF – Vefforritun
 • T-202-GAG1 - Gagnasafnsfræði
 • T-220-VLN2 - Verklegt námskeið 2 (3. vikna)                
3. önn - Haust4. önn - Vor
 • T-304-CACS - Stærðfræðigreining fyrir tölvunarfræðinema
 • T-301-REIR – Reiknirit
 • T-303-HUGB – Hugbúnaðarfræði
 • T-305-ASID - Hagnýt tölfræði og inngangur að gagnagreiningu
 • T-624-CGDD Hönnun og þróun tölvuleikja
 • T-501-FMAL - Forritunarmál
 • T-215-STY1 - Stýrikerfi
 • Valnámskeið á áherslulínu – getur verið á annari önn
 • Valnámskeið
 • X-204-STOF – Nýsköpun og stofnun fyrirtækja (3. vikna)                  
5. önn - Haust6. önn - Vor
 • T-409-TSAM - Tölvusamskipti
 • T-511-TGRA Tölvugrafík
 • Valnámskeið á áherslulínu – getur verið á annari önn Valnámskeið
 • Valnámskeið
 • Valnámskeið (3. vikna)
 • Valnámskeið á áherslulínu – getur verið á annari önn
 • Valnámskeið
 • T-637-GEDE - Högun leikjavéla
 • T-404-LOKA – Lokaverkefni (15. vikur)              

Áherslulínur 

Nemendur þurfa að ljúka 5 námskeiðum til að geta útskrifast með áherslulínu.

Áherslulína á sviði þróun tölvuleikja

Skyldunámskeið:

 • T-624-Hönnun og þróun tölvuleikja, Undanfari: T-301-REIR Reiknirit,
 • T-511-TGRA Tölvugrafík, Undanfari T-301-REIR Reiknirit
 • T-637-GEDE Högun leikjavéla Undanfarar: T-301-REIR Reiknirit og T-511-TGRA Tölvugrafík

Valnámskeið

Velja þarf a.m.k. 12 ECTS einingar þ.e. tvö námskeið úr eftirfandi námskeiðum.

 • T-414-AFLV Árangursrík forritun og lausn verkefna Undanfarar: T-111-PROG Forritun
 • EÐA T-403-FORC Forritun í C++  Undanfari: T-201-GSKI Gagnaskipan
 • T-622-ARTI Gervigreind  Undanfari: T-301-REIR Reiknirit
 • EÐA T-634-AGDD Hönnun og þróun tölvuleikja – framhald Undanfari: T-624-CGDD Hönnun og þróun tölvuleikja

Nemendur sem innrituðust fyrir haustönn 2016 þurfa ekki að ljúka námskeiðinu T-624- CGDD Hönnun og þróun tölvuleikja


Var efnið hjálplegt? Nei