Lögfræði

Lögfræði

Lögfræði

Nemendur þurfa að ljúka fjórum námskeiðum sem eru samtals 30 ECTS til að geta útskrifast með áherslulínu í lögfræði.

Skyldunámskeið:

 • Aðferðafræði I- Réttarheimildir og lögskýringar
 • Félagaréttur 
 • Fjármunaréttur I - Samningaréttur og inngangur að skaðabótarétti og almennum hluta kröfuréttar 

Valnámskeið:

Velja þarf  6-12 ECTS einingar t.d. af eftirtöldum námskeiðum. Vakin er athygli á að einungis eru metnar 36 ECTS einingar sem val utan deilda til BSc-prófs í tölvunarfræði (þ.e. mest 12 ECTS einingar af lista hér að neðan). 

 • Fjármunaréttur II - Kröfuréttur síðari hluti ..
 • Hugverkaréttur
 • Fyrirtækjarekstur – lögfræðileg álitaefni
 • Viðskipti með fjármálagerninga
 • Skattaréttur
 • Intellectual Property Rights in International Commerce; IP Agreements
 • Persónuupplýsingaréttur
 • Hagnýtur samningaréttur
 • Samningatækni

Dæmi um skipulag náms

Dæmi um hvernig nám í staðarnámi er skipulagt ásamt mögulegu vali á námskeiðum í áherslulínunni má sjá í meðfylgjandi töflu, en raða má námskeiðum á annan hátt ef undanfarareglum er fylgt.

 1. önn - haustönn
2. önn - vorönn 

T-111-PROG - Forritun
T-216-GHOH - Greining og hönnun hugbúnaðar          
T-107-TOLH - Tölvuhögun
T-117-STR1 - Strjál stærðfræði I
T-113-VLN1 – Verklegt námskeið 1 (3ja vikna)

T-201-GSKI - Gagnaskipan
T-419-STR2 - Strjál stærðfræði II
T-213-VEFF – Vefforritun
T-202-GAG1 - Gagnasafnsfræði
T-220-VLN2 - Verklegt námskeið 2 (3ja vikna)       

 3. önn - haustönn
4. önn - vorönn 

T-317-CAST - Stærðfræðigreining og tölfræði
T-301-REIR – Reiknirit
T-303-HUGB – Hugbúnaðarfræði
L-101 Aðferðafræði I- Réttarheimildir og lögskýringar 8 ECTS*
Valnámskeið (3ja vikna) 

T-501-FMAL - Forritunarmál
T-444-USTY - Grunnatriði stýrikerfa eða
T-215-STY1 - Stýrikerfi
L-202 Félagaréttur 8 ECTS*
X-204-STOF – Nýsköpun og stofnun fyrirtækja (3ja vikna)

5. önn - haustönn 
6. önn - vorönn 

T-409-TSAM - Tölvusamskipti
L-105 Fjármunaréttur I, 8 ECTS*                                    
Valnámskeið
Valnámskeið (3ja vikna)

Valnámskeið á áherslulínu**
Valnámskeið
Valnámskeið
T-404-LOKA – Lokaverkefni (15. vikur)                  

*Skyldunámskeið

**Valnámskeið


Var efnið hjálplegt? Nei