BSc í tölvunarfræði – áherslulína sálfræði

Sálfræði

B.Sc. í tölvunarfræði – áherslulína sálfræði

Til að ljúka B.Sc. í tölvunarfræði þarf að ljúka 180 ECTS einingum, en þar af eru 114 ECTS einingar skyldunámskeið. Hvert námskeið er 6 ECTS einingar, nema lokaverkefni sem er 12 ECTS einingar. Dæmi um hvernig nám í staðarnámi er skipulagt ásamt mögulegu vali á námskeiðum í áherslulínunni má sjá í meðfylgjandi töflu, en raða má námskeiðum á annan hátt ef undanfarareglum er fylgt.

Skyldunámskeið á áherslulínu eru rauðlituð í töflu, en valnámskeið á áherslulínu eru blálituð í töflu

1. önn - haustönn 2. önn - vorönn

T-111-PROG - Forritun

T-216-GHOH - Greining og hönnun hugbúnaðar

T-107-TOLH - Tölvuhögun

T-117-STR1 - Strjál stærðfræði I

T-113-VLN1 – Verklegt námskeið 1 (3. vikna)

T-201-GSKI - Gagnaskipan

T-419-STR2 - Strjál stærðfræði II

T-213-VEFF – Vefforritun

T-202-GAG1 - Gagnasafnsfræði

T-220-VLN2 - Verklegt námskeið 2 (3. vikna)

3. önn - haustönn 4. önn - vorönn

T-317-CAST - Stærðfræðigreining og tölfræði

T-301-REIR – Reiknirit

T-303-HUGB – Hugbúnaðarfræði

E-114-RATO Rannsóknaraðferðir og tölfræði I skyldu-námskeið á áherslulínu

Valnámskeið á áherslulínu – getur verið á annari önn

T-501-FMAL - Forritunarmál

T-444-USTY - Grunnatriði stýrikerfa eða

T-215-STY1 - Stýrikerfi

E-215-HSKY Hugræn sálfræði og skynjunar-sálfræði

Valnámskeið

X-204-STOF – Nýsköpun og stofnun fyrirtækja (3. vikna)

5. önn - haustönn 6. önn - vorönn

T-409-TSAM - Tölvusamskipti

E-415-HUMT Hugsun, minni og tungumál

Valnámskeið á áherslulínu – getur verið á annari önn Valnámskeið

Valnámskeið (3. vikna)

Valnámskeið

Valnámskeið

Valnámskeið

T-404-LOKA – Lokaverkefni (15. vikur)

Áherslulínur

Nemendur þurfa að ljúka 5 námskeiðum til að geta útskrifast með áherslulínu.

Áherslulína á sviði sálfræði

Skyldunámskeið:

E-114-RATO Rannsóknaraðferðir og tölfræði I haustönn

E-215-HSKY Hugræn sálfræði og skynjunarsálfræði vorönn

E-415-HUMT Hugsun, minni og tungumál haustönn

Ath. Mögulegt er að taka önnur námskeið í sálfræði. Námskeið á 2. og 3. ári gera almennt ráð fyrir að nemandi sé búinn með fyrsta ár í sálfræði því þurfa nemendur að hafa samráð við verkefnisstjóra í sálfræði séu önnur námskeið valin

Valnámskeið

Velja þarf a.m.k. 12 ECTS einingar þ.e. tvö námskeið úr sálfræði. Námskeið á 2. og 3. ári gera almennt ráð fyrir að nemandi sé búinn með fyrsta ár í sálfræði því þurfa nemendur að hafa samráð við verkefnisstjóra í sálfræði þegar námskeið eru valin.


Var efnið hjálplegt? Nei