18.12.2017 - 19.12.2017 Kynningar á lokaverkefnum nemenda í tölvunarfræðideild

Haustönn 2017

 

18.12.2017 16:00 - 19:00 Tölvuleikjasýning tölvunarfræðideildar

Ellefu nýir leikir úr þriggja vikna kúrsi haustannar

This Monday, students from Reykjavik University's Computer Game Design & Development class will be showcasing 11 new games that they made in only 3 weeks time. Come and give them a try!

 

18.1.2018 - 20.1.2018 Hnakkaþon

Samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun

Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun. Keppnin er opin öllum nemendum HR.

 

2.2.2018 - 3.2.2018 HR á UTmessunni

UTmessan verður haldin í áttunda sinn þann 2. og 3. febrúar 2018 í Hörpu

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.