Starfsfólk alþjóðaskrifstofu
Alþjóðaskrifstofa sér um ráðgjöf og þjónustu við þá nemendur sem kjósa að fara erlendis í skipti- eða starfsnám meðan á háskólanámi stendur. Hún sér einnig um móttöku erlendra skiptinema til HR. Hjá skrifstofunni er hægt að fá ráðgjöf varðandi styrki til skipti- og starfsnáms ásamt aðrar hagnýtar upplýsingar sem varða alþjóðastarf innan háskólans.
Viðtalstímar
Boðið er upp á opna viðtalstíma mánudaga til fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og geta nemendur þá komið við án þess að panta tíma. Ekki er hægt að ábyrgjast að fulltrúar skrifstofunnar séu alltaf til viðtals.
- Einnig er hægt að hafa samband í tölvupósti á outgoing@ru.is til að bóka tíma.
- Haldnir eru upplýsingarfundir um skiptinám reglulega í byrjun hverjar annar og eru þeir ávallt auglýstir í tölvupósti til nemenda.
Starfsfólk:

Guðlaug Matthildur Jakobsdóttir
Forstöðumaður alþjóðaskrifstofu
- Samningar við erlenda háskóla
- Erasmus/EEA
- Erasmus kennara- og starfsmannaskipti
- Tengiliður vegna NORDTEK samstarfsnetsins
- Tengiliður vegna NORDLYS samstarfsnetsins

Verity Louise Sharp
Verkefnastjóri alþjóðlegra nemenda
Netfang: incoming@ru.is Sími: 599 6584
- Móttaka erlendra skiptinema
- Umsóknir erlendra nemenda
- Ráðgjöf til erlendra nemenda sem koma til náms í HR
- Upplýsingar vegna vegabréfsáritana/dvalarleyfa og húsnæðis

Valgerður Þórsdóttir
Verkefnastjóri skiptináms
- Skiptinám HR nemenda erlendis
- Erasmus styrkir vegna skipti- og starfsnáms
- Ráðgjöf vegna skipti- og starfsnáms erlendis
- Tengiliður vegna NOREK samstarfsnetsins