Heimilisfang og afgreiðslutími

Reykjavík University Campus

Staðsetning

Háskólinn í Reykjavík er við Nauthólsvík. Sjá staðsetningu á korti.

 • Menntavegi 1
 • 101 Reykjavík
 • Sími: 599 6200
 • Kt. 510105-4190

Þjónustuborð HR

 • Mánudaga - Föstudaga frá kl. 08:00 - 16:00

Vetrarafgreiðslutími

 • Afgreiðslutími skrifstofu skólans
 • Mánudaga - fimmtudaga frá kl. 08:00-17:00
 • Föstudaga frá kl. 08:00-16:00

Opnunartími afgreiðslu og skrifstofu 

 Sumarafgreiðslutími

 • 6. maí til 5. júlí - mánudaga - fimmtudaga frá kl. 09:00 - 16:00
 • Föstudaga frá kl. 09:00 - 15:00
 • Frá 8. júlí til 31. júlí er þjónustuborðið lokað

 • Frá 1. ágúst til 14. ágúst er opið frá kl. 09:00 – 16:00

 • Ath: Nemendur geta nálgast staðfestingar og vottorð á rafrænu formi í Canvas undir Portal - Documents

Bókasafn- og upplýsingaþjónusta

Vetrarafgreislutími

 • Mánudaga - föstudaga frá kl. 8:00 - 16:00
 • Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10:00 - 16:00

 Sumarafgreiðslutími: 6. júní - 13. ágúst

 • Afgreiðslutími bókasafnsins er alla virka daga frá kl. 09:00 - 16:00.
 • Lokað um helgar.
 • Bókasafnið lokar í sumar frá og með 9. júlí til og með 6. ágúst.

>> Nánari upplýsingar um opnunartíma bókasafns

Önnur þjónusta

Í HR eru þrjár búðir sem selja mat og drykk. Nánari upplýsingar um búðirnar er hægt að finna á vefsíðum þeirra.

 • Málið selur heitan og kaldan morgun- og hádegismat. Þar er einnig hægt að fá ávexti, snarl og nammi.
 • Háskólabúðin selur matvörur, snarl og allskyns gagnlegar vörur.

 


Var efnið hjálplegt? Nei