Skipulag deildar


Forseti deildar:

Guðrún A. Sævarsdóttir, forseti

Forstöðumenn:

Ingunn Sæmundsdóttir, forstöðumaður grunnnáms
Benedikt Helgason, forstöðumaður meistaranáms
Halldór Svavarsson, forstöðumaður rannsókna

Sviðsstjórar:

Hera Grímsdóttir, byggingarsviði
Ármann Gylfason, véla- og rafmagnssviði
Haraldur Auðunsson, heilbrigðissviði
Páll Jensson, fjármála- og rekstrarsviði
Hafrún Kristjánsdóttir, íþróttafræðisviði

Skrifstofa:

Sigrún Þorgeirsdóttir, skrifstofustjóri
Ása Guðný Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri
Áslaug Ármannsdóttir, verkefnastjóri MPM
Hjördís Lára Hreinsdóttir, verkefnastjóri (verkfræði)
Telma Hrönn Númadóttir, verkefnastjóri (íþróttafræði og framhaldsnám)
Vilborg Hrönn Jónudóttir, verkefnastjóri (tæknifræði, iðnfræði og byggingafræði)

Deildarfundur:

Deildarfundur er haldinn einu sinni í mánuði að jafnaði. Deildarfundi sitja, auk forseta deildar, fastráðnir starfsmenn deildarinnar og fulltrúar nemendafélaganna Pragma og Technis.

Deildarráð:

Deildarráð er nokkurs konar framkvæmdaráð deildarinnar en í því eru sviðsstjórar, forstöðumenn, fagstjóri iðnfræði/byggingafræði auk forseta deildar.

Ráð og nefndir:

Námsmatsnefndir TVD
Námsráð TVD
Rannsóknarráð TVD
Trúnaðarráð TVD

Auk þess eru fulltrúar TVD í ráðum og nefndum skólans:
Ráðgjafahópur samskiptasviðs - Ágúst Valfells, Hlynur Stefánsson, Hera Grímsdóttir 
Ráðgjafahópur um alþjóðasamskipti - Ármann Gylfason
Siðanefnd HR - Páll Jensson

 Var efnið hjálplegt? Nei