Námsráð tækni- og verkfræðideildar

Hlutverk námsráðs er m.a. að fjalla um:

  • Uppbyggingu námsbrauta og þróun þeirra
  • Uppbyggingu nýrra námsbrauta eða námsleiða
  • Gæðamál sem varða nám og kennslu

Námsráð deildarinnar er skipað:

Ingunn Gunnarsdóttir, formaður
Benedikt Helgason
Eyjólfur Ingi Ásgeirsson
Ingunn Sæmundsdóttir
María S. Guðjónsdóttir
Magnús K. Gíslason
Jens Arnljótsson
Ásrún Matthíasdóttir
Eyþór Rafn Þórhallsson

Varamenn:

Baldur Þorgilsson
Einar Jón Ásbjörnsson


Var efnið hjálplegt? Nei