Styrkir í meistaranámi

Þeir sem lokið hafa BSc námi með góðum árangri eiga kost á styrkjum sem felast í niðurfellingu skólagjalda, að hluta eða öll leyti.

Sérstakur forsetastyrkur (Dean‘s selection fellowship) sem nemur niðurfellingu allra skólagjalda í tvö ár.
Forsetastyrkur (Dean's selection grant) sem felur í sér niðurfellingu hluta skólagjalda þannig að nemandi greiðir einungis skólagjöld grunnnáms meðan á meistaranámi stendur.

Athugið að umsókn um að hefja fullt meistaranám í tækni- og verkfræðideild er jafnframt umsókn um ofangreinda styrki.


Var efnið hjálplegt? Nei