Árni Jónas Kristmundsson - véliðnfræði

Ég valdi iðnfræði í HR vegna þess að verkleg reynsla og þekking vega þungt í náminu. Verkefnin eru fjölbreytt; til dæmis teiknaði ég þrívíddarlíkan af bílvél og forritaði iðntölvur fyrir loftræstikerfi. Námið hefur nýst mér afar vel í nýju starfi sem verkefnastjóri þjónustusviðs hjá Olíudreifingu.

Árni Jónas Kristmundsson
diplóma í véliðnfræði 2014


Var efnið hjálplegt? Nei