Upplýsingar fyrir nemendur

Kennsluskrá og val

Verkfræði (BSc)

Tæknifræði (BSc)

Íþróttafræði (BSc)

Iðnfræði 

Reglur

Framvindureglur

Aðrar reglur

Leiðbeiningar og aðrar upplýsingar

Brautarskipti/endurinnritun

Til þessa að fylla eyðublöðin út þarf að hlaða þeim niður, vista í tölvunni, fylla út og senda svo á tvd@ru.is. 

Lærdómsviðmið

Nefndir og ráð

 • Deildarfundur: 
  Deildarfundur er haldinn einu sinni í mánuði að jafnaði. Deildarfundi sitja, auk forseta deildar, fastráðnir starfsmenn deildarinnar og fulltrúar nemendafélaganna Pragma og Technis.
 • Deildarráð: 
  Deildarráð er nokkurs konar framkvæmdaráð deildarinnar en í því eru sviðsstjórar, forstöðumenn, fagstjóri iðnfræði/byggingafræði auk forseta deildar.
 • Ráð og nefndir: 
  Námsmatsnefndir TVD   
  Námsráð TVD   
  Rannsóknarráð TVD 
  Trúnaðarráð TVD   

Stundatöflur

Dæmatímakennsla

Dæmatímakennsla er auglýst sérstaklega og geta nemendur í MSc námi eða á 3. ári í BSc námi sótt um. Ýmist er um að ræða dæmatímakennslu ásamt yfirferð dæma, yfirferð heimaverkefna eingöngu eða aðstoð við verklegar æfingar.  Nemendur sem hafa sýnt góðan árangur í námi og hafa áhuga á að spreyta sig við aðstoðarkennslu eru hvattir til þess að sækja um.  Nánari upplýsingar hjá skrifstofu TVD. 


Leiðbeiningar um verkefnavinnu

Mat á  fyrra námi

Hafi nemandi lokið námskeiðum á háskólastigi við viðurkenndan háskóla sem eru fyllilega sambærileg við þau námskeið sem í boði eru við HR gefst þeim kostur á að óska eftir því að fá þessi námskeið metin. 

Til þess að fá námskeið metin þurfa þau, að mati námsmatsnefndar og kennara viðkomandi fags, að standast samanburð við sambærileg námskeið í HR. Umsækjendur geta almennt ekki átt von á því að námskeið sem tekin voru fyrir meira en 9 árum síðan eða námskeið þar sem umsækjandi fékk lægri einkunn en 6 fáist metin. 

Upplýsingar fyrir nýnema:

Mat á fyrra námi er ekki framkvæmt fyrr en formleg umsókn um nám í HR hefur verið samþykkt og skólagjöldin hafa verið greidd.

Gögn sem þarf að leggja fram:

 • Umsókn (prentuð út af netinu).
 • Staðfest afrit af einkunnum frá viðkomandi háskóla.
 • Námskeiðslýsingar frá viðkomandi háskóla (þær þurfa að vera frá því ári sem námskeiðin eru tekin).

 

Gögnin þurfa að berast verkefnastjóra tækni- og verkfræðideildar. Skrifstofu deildarinnar er að finna á 3. hæð í Venus. Starfsmenn móttöku á  1. hæð í Sólinni geta aðstoðað nemendur og gefið frekari upplýsingar. 

Styrkir

Hér má finna upplýsingar um Styrki sem standa nemendum til boða.

Akademískir starfsmenn

Forseti deildar:
Guðrún Sævarsdóttir

Forstöðumaður grunnnáms:
Ingunn Sæmundsdóttir

Forstöðumaður meistaranáms:
Hlynur Stefánsson

Starfsfólk eftir sviðum:

Starfsfólk skrifstofu

Skrifstofustjóri:
Sigrún Þorgeirsdóttir 

Skrifstofa:

Ása Guðný Ásgeirsdóttir verkefnastjóri asagudny(at)ru.is 5996471
Áslaug Ármannsdóttir umsjónarmaður- MPM   aslaugar(at)ru.is 5996504
Hjördís Lára Hreinsdóttir  verkefnastjóri - BSc verkfræði hjordislh(at)ru.is  5996480 
Sigrún Þorgeirsdóttir skrifstofustjóri sigrunth(at)ru.is 5996512
Súsanna María B. Helgadóttir verkefnastjóri - BSc verkfræði susannah@ru.is 5996482
Telma Hrönn Númadóttir verkefnastjóri - framhaldsnám og BSc íþróttafræði telmah(at)ru.is 5996314
Vilborg Hrönn Jónudóttir verkefnastjóri - byggingafræði, iðnfræði og tæknifræði vilborg(at)ru.is 599 6255

Tæknimenn

Gisli Freyr Þorsteinsson Umsjónarmaður vélsmiðju gislifreyr(at)ru.is 5996477
8256477
Hannes Páll Þórðarson Umsjónarmaður rafeindastofu hannesp(at)ru.is 5996448
6621696

 

Lokaverkefni

Hér eru leiðbeiningar um það hvernig á að setja upp kápu á lokaritgerð eða verkefni sem unnið er í námi við HR. Vinsamlega athugið að prenta verður kápurnar í prentsmiðju eða prentþjónustum. 

Mælt er með því að hala skjölunum niður og nota Acrobat til að setja inn texta. 

Ef þú ert ekki með Acrobat er einnig hægt að skrifa textann inn í vafranum og prenta/vista svo skjalið sem pdf. Ekki er mælt með að nota Firefox eða Safari ef sú leið er farin.

Ef einhverjar spurningar vakna er best að leita til skrifstofu deildar.