8.1.2018 - 6.4.2018 Endurmenntunarnámskeið í vatns- og fráveitum

Háskólinn í Reykjavík í samstarfi við Veitur ohf.

 

18.1.2018 - 20.1.2018 Hnakkaþon

Keppni fyrir nemendur HR

Hnakkaþon er samkeppni fyrir upprennandi sérfræðinga í markaðsmálum, hugbúnaði, tækni og vörustjórnun. Keppnin er opin öllum nemendum HR.

 

19.1.2018 13:00 - 14:30 MSc thesis defense Iceland School of Energy - Brennan Cicierski

Techno-economic assessment of using alternative energy technologies at a remote mining operation in the Yukon territory, Canada

MSc thesis defense Iceland School of Energy - Brennan Cicierski, 

Techno-economic assessment of using alternative energy technologies at a remote mining operation in the Yukon territory, Canada

 

25.1.2018 12:00 - 13:00 Tölfræði í íslenskum boltaíþróttum

Meistaranemar í íþróttafræði kynna tölfræðigreiningar í fótbolta, körfubolta og handbolta

Meistaranemar í íþróttafræði kynna tölfræðigreiningar í fótbolta, körfubolta og handbolta

 

25.1.2018 17:00 - 19:00 Ráðstefna - Snemmbær afreksþjálfun barna

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík

Íþróttabandalag Reykjavíkur og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands standa fyrir ráðstefnu í samstarfi við Háskólann í Reykjavík fimmtudaginn 25. janúar kl. 17- 19. Ráðstefnustjóri verður Ingvar Sverrisson formaður ÍBR. Aðgangur er ókeypis. Ráðstefnan fer fram í stofu V101 í Háskólanum í Reykjavík. 
Skráning fer fram á vefsíðu ÍSÍ: http://isi.is/fraedsla/hadegisfundir/skraning/

 

2.2.2018 - 3.2.2018 HR á UTmessunni

UTmessan verður haldin í áttunda sinn þann 2. og 3. febrúar 2018 í Hörpu

Að UTmessunni stendur Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP).