Viðburðir

20.3.2017 : Fyrirlestramaraþon HR 2017

Fræðimenn Háskólans í Reykjavík segja frá rannsóknum sínum í örfyrirlestrum

Fyrirlestramaraþon HR er haldið árlega en þar flytja fræðimenn innan háskólans örfyrirlestra um allt milli himins og jarðar.

17.3.2017 : Human Hearing and Speech Technology

Hynek Hermansky Professor of the Electrical Engineering and Director of Center for Language and Speech Processing at Johns Hopkins University

IEEE Iceland Section and CADIA present a talk titled:

"Human Hearing and Speech Technology" given by Hynek Hermansky Professor of the Electrical Engineering and Director of Center for Language and Speech Processing at Johns Hopkins University.

Monday 20 March at 16:30 in room M101 at Reykjavik University

17.3.2017 : Human Hearing and Speech Technology

Hynek Hermansky fjallar um tal- og heyrnarrannsóknir

Hynek Hermansky frá John Hopkins háskólanum heldur erindi í HR

13.3.2017 : Interaction of biomolecules with manufactured nanostructures

Stefán Bragi Gunnarsson doktornemi við Háskólann í Lundi mun halda erindi sem ber heitið "Interaction of biomolecules with manufactured nanostructures" fimmtudaginn 16. mars kl. 13:00 í stofu M108

8.3.2017 : Kynningarfundur MPM-námsins

Þverfaglegt stjórnunar- og leiðtoganám með sérstaka áherslu á verkefnastjórnun

Þriðjudaginn 14. mars kl. 17:00 verður haldinn kynningarfundur MPM námsins við Háskólann í Reykjavík. Helgi Þór Ingason og Haukur Ingi Jónasson forsvarsmenn MPM námsins segja frá náminu og skipulagi þess. Útskrifaðir nemendur verða á staðnum til að svara spurningum við fundarlok. 

21.2.2017 : Vinnustofa um bráðnun íss og snjós

Tækni- og verkfræðideild stendur fyrir alþjóðlegri vinnustofu 

Fyrirlesarar frá Landsvirkjun, Landbúnaðarháskólanum, HÍ og HR fjalla um gögn um bráðnun íss fyrir rauntímakort og vatnafræðileg líkön. 

20.2.2017 : Aftur til framtíðar

Hvert verður mitt hlutverk í fjórðu iðnbyltingunni?

Fjórða iðnbyltingin er á næsta leiti og því er spáð að tækni og sjálfvirkni muni á næstu árum og áratugum gerbreyta okkar lífi og störfum. Stór hluti þeirra starfa sem fólk vinnur í dag mun hverfa í þeirri byltingu og ný verða til í þeirra stað. Hvernig verða störf framtíðarinnar? Er hægt að undirbúa sig fyrir störf sem eru ekki til í dag? Háskólinn í Reykjavík býður til stutts málþings á Háskóladaginn 4. mars þar sem sérfræðingar ræða vinnumarkaðinn, framtíðina og fjórðu iðnbyltinguna.

20.2.2017 : Forsetalistaathöfn

Framúrskarandi nemendur

Rektor veitir verðlaun fyrir góðan árangur í námi.

17.2.2017 : Er hægt að taka upp hjartalínurit syndandi sebrafiska í lyfjaskimunarbrunnum - Þór Friðriksson

Meistaravörn í heilbrigðisverkfræði

Þór Friðriksson ver meistarverkefni sitt frá tækni- og verkfræðideild Er hægt að taka upp hjartalínurit syndandi sebrafiska í lyfjaskimunarbrunnum? (Feasibility of a cardiac drug screening platform using electrocardiography in freely behaving larval zebrafish) föstudaginn 24. febrúar kl. 16:30 í stofu M103. 

Allir viðburðir