Tæknidagurinn

Uppskeruhátíð vornámskeiða iðn- og tæknifræðideildar

  • 17.5.2019, 14:15 - 18:00

Dagskrá Tæknidags 17. maí:

14:15-15:15 Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð vornámskeiða iðn- og tæknifræðideildar HR

15:15-16:00 Afhending viðurkenninga

Verkfræðingafélag Íslands afhendir viðurkenningar fyrir lokaverkefni í tæknifræði í stofu V102

16:00 Móttaka

Móttaka fyrir afmælisárganga tæknifræðinga, nemendur og kennara í Ólympus 3. hæð, Mars álmu.

Léttar veitingar í boði.