UTmessan 2021
HR og Skema á UTmessunni 2021
Mál- og raddtæknistofa Gervigreindarseturs HR - Bergur Ebbi og talgervillinn, er hægt að kenna tölvum uppistand?
Talgervill spreytir sig á uppistandi Bergs Ebba
Hér getið þið fylgst með Minecraft streymi Skema.
Skema í HR Forritunarkennsla í Scratch Tölvuleikjagerð, búðu til þína eigin tölvuleiki í Scratch og lærðu grunnforritunina, þjálfarar Skema veita þér þau verkfræri sem til þarf.
Opinn Minecraft Server SKEMA - Sköpum saman á Minecraft-netþjóni Skema í HR.minecraft.skema.
Hér eru leiðbeiningar til að tengjast Minecraft-netþjóni Skema:
- Kaupa aðgang og hlaða niður Minecraft Java Edition á vefsíðu Minecraft https://www.minecraft.net/en-us/
- Opna Minecraft
- Velja “Multiplayer/Netspilun”
- Velja “Direct connection/Beintenging”
- Skrifa “minecraft.skema.is”
- Velja “Join Server/Tengjast þjóni”
Tæknistelpur - stelpur fá að kynnast tölvuleikjaforritun.
Forritandi foreldrar - út á hvað gengur þetta allt saman, fáðu kynningu á helstu tölvuleikjum krakkanna og Skema í leiðinni.
Kynning á Skema fyrir foreldrum og áhugasömum
Mál- og raddtæknistofa Gervigreindarseturs HR - leggðu þitt af mörkum við að kenna tölvum og tækjum íslensku á samromur.is
Tiro er nýsköpunarfyrirtæki sem rekur upphaf sitt til rannsókna á sviði máltækni við Háskólann í Reykjavík og hóf starfsemi sína fyrir tilstuðlan styrks frá Tækniþróunarsjóð til að þróa talgreini fyrir „dikteringar“ í myndgreiningu röntgenlækna árið 2014. Síðan þá hefur fyrirtækið unnið markvist að þróun talgervla til almennrar og sérhæfðrar notkunar á íslensku.