Forsetalisti BSc-náms í viðskipta- og hagfræði

Þeir nemendur sem bestum árangri ná á hverri önn eiga möguleika á að komast á forsetalista og fá skólagjöld næstu annar niðurfelld. Til þess að vera gjaldgengir á forsetalista þurfa nemendur að ljúka að minnsta kosti 30 ECTS einingum á tiltekinni önn og þurfa að hafa lokið öllum námskeiðum viðkomandi annar samkvæmt námsáætlun (yfirlit náms). Nemendur eiga möguleika á að komast á forsetalista á 1. og 2. ári.

Í útreikningi á meðaleinkunn námskeiða gilda eingöngu próf sem tekin eru í fyrsta sinn í tilteknu námskeiði, það er endurtektarpróf gilda ekki. Miðað er við að um 2% nemenda komist á forsetalista, en tekið er mið af einkunnardreifingu hverju sinni.

DSCF8438    Nemendur á forsetalista viðskiptadeildar vegna haustannar 2018 ásamt Páli M. Ríkharðssyni deildarforseta.


Forsetalista eftir skólaárum má finna hér:

Skólaárið 2021-2022

Vorönn 2022

1. ár viðskiptafræði

 • Arndís Lára Kristinsdóttir
 • Leó Viðarsson

2. ár viðskiptafræði

 • Katrín Lára Sigurðardóttir
 • Kristín Þóra Sigurðardóttir
 • Sigrún Birta Hlynsdóttir

1. ár hagfræði

 • Auður Rán Pálsdóttir
 • Andrea Louise Róbertsdóttir
 • Markús Máni Skúlason

2. ár hagfræði

 • Heiðrún Arna O Þóroddsdóttir
 • Birgir Bragi Magnússon

Skólaárið 2021-2022

Haustönn 2021

1. ár viðskiptafræði

 • Arndís Lára Kristinsdóttir
 • Ágústa Björk Bergsveinsdóttir

2. ár viðskiptafræði

 • Katrín Lára Sigurðardóttir
 • Kristín Þóra Sigurðardóttir 
 • Sigrún Birta Hlynsdóttir 

1. ár hagfræði

 • Markús Máni Skúlason
 • Auður Rán Pálsdóttir 

2. ár hagfræði

 • Kári Jón Hannesson 
 • Árdís Inga Þórðardóttir 

Skólaárið 2020-2021 

Vorönn 2021

1.ár viðskiptafræði

 • Kristín Þóra Sigurðardóttir
 • Sigrún Birta Hlynsdóttir

2.ár viðskiptafræði

 • Eiður Gauti Sæbjörnsson
 • Guðjón Ingi Ingólfsson Bachmann

1. ár hagfræði

 • Heiðrún Arna O Þóroddsdóttir
 • Birta María Birnisdóttir

2.ár hagfræði

 • Vilhjálmur Forberg Ólafsson
 • Sigurður Örn Alfonsson


Haustönn 2020

1.ár viðskiptafræði 

 • Katrín Lára Sigurðardóttir
 • Kristín Þóra Sigurðardóttir 
 • Sigrún Birta Hlynsdóttir
 • Sunneva Björk Birgisdóttir 

2.ár viðskiptafræði

 • Eiður Gauti Sæbjörnsson 
 • Guðjón Ingi Ingólfsson Bachmann 

1. ár hagfræði 

 • Heiðrún Arna O Þóroddsdóttir
2.ár hagfræði 

 • Vilhjálmur Forberg Ólafsson

 Skólaárið 2019 - 2020

Haustönn 2019

1.ár viðskiptafræði

 • Nikólína Dís Kristjánsdóttir
 • Eiður Gauti Sæbjörnsson

2.ár viðskiptafræði

 • Helgi Gunnar Jónsson
 • Elín Helga Lárusdóttir

1.ár hagfræði

 • Sigurður Örn Alfonsson
 • Vilhjálmur Forberg Ólafsson

2.ár hagfræði

 • Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

 Skólaárið 2018 - 2019

Vorönn 2019

1.ár viðskiptafræði

 • Elín Helga Lárusdóttir

 • Helgi Gunnar Jónsson

2.ár viðskiptafræði

 • Sædís Lea Lúðvíksdóttir 

1.ár hagfræði

 • Hjördís Lilja Örnólfsdóttir

2.ár hagfræði

 • Hávar Snær Gunnarsson


Haustönn 2018

1.ár viðskiptafræði 

 • Elín Helga Lárusdóttir
 • Helgi Gunnar Jónsson

2.ár viðskiptafræði 

 • Davíð Björnsson
 • Kristófer Eyleifsson

1.ár hagfræði

 • Einar Gylfi Harðarson

2.ár hagfræði

 • Alexander Giess

Skólaárið 2017 - 2018

Vorönn 2018

1.ár viðskiptafræði 

 • Kristófer Eyleifsson

2.ár viðskiptafræði 

 • Elías Andri Ásgeirsson

1.ár hagfræði 

 • Hávar Snær Gunnarsson 

2.ár hagfræði 

 • Sigurgeir Jónasson

Haustönn 2017

1.ár viðskiptafræði

 • Lára Borg Lárusdóttir

2.ár viðskiptafræði 

 • Elías Andri Ásgeirsson

1.ár hagfræði 

 • Hávar Snær Gunnarsson

2.ár hagfræði 

 • Sverrir Bartolozzi 

Skólaárið 2016 - 2017

Vorönn 2017

1. ár viðskiptafræði

 • Arnór Brynjarsson 

2. ár viðskiptafræði

 • Andrea Björnsdóttir

 • Guðmundur Oddur Eiríksson

1. ár hagfræði

 • Magnús Karl Ásmundsson 

Haustönn 2016

1. ár viðskiptafræði

 • Arnór Brynjarsson

 • Brynjar Gauti Þorsteinsson

2. ár viðskiptafræði

 • Andrea Björnsdóttir

 • Ástgeir Ólafsson

1. ár hagfræði

 • Sverrir Bartolozzi   

Skólaárin 2002 - 2015     


Var efnið hjálplegt? Nei