Styrkir fyrir meistaranema í viðskiptafræði
Forsetastyrkur viðskiptadeildar (Dean´s Selection Grant)
Forsetastyrkur felur í sér niðurfellingu hluta skólagjalda þannig að nemandi greiðir skólagjöld sem nema sömu upphæð og skólagjöld grunnnáms.
- Þeir nemendur sem ná bestum árangri í meistaranámi á hverri önn eiga möguleika á forsetastyrk. Til að eiga möguleika á styrknum þurfa nemendur að ljúka 30 ECTS á önn og fylgja námsskipulagi námsbrautar. Eingöngu námskeið sem nemendur ljúka á hefðbundnu próftímabili, eða fyrir þann tíma, eru tekin til greina. Í útreikningi á meðaleinkunn gilda eingöngu próf sem tekin eru í fyrsta sinn í tilteknu námskeiði, m.ö.o. endurtektarpróf gilda ekki en sjúkrapróf gilda.
Námsstjórn meistaranáms við viðskiptadeild tekur ákvörðun í upphafi hverrar annar um hvort forsetastyrkir verði veittir og hve margir.
Upplýsingar um styrkinn veitir Sigrún Ólafsdóttir verkefnastjóri meistaranáms.
Forsetastyrkir
Eftirtalinn nemandi hlaut forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á haustönn 2019.
- Erlendur Stefánsson, meistaranemi í stjórnun nýsköpunar
Eftirtaldir nemendur hlutu forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á vorönn 2019.
- Edda Björk Bolladóttir, meistaranemi í stjórnun nýsköpunar
- Sindri Sigurður Jónsson, meistaranemi í viðskiptafræði
Eftirtaldir nemendur hlutu forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á haustönn 2018
- Sindri Sigurður Jónsson, meistaranemi í viðskiptafræði
- Þórunn Björk Steingrímsdóttir, meistaranemi í fjármálum fyrirtækja
Eftirtaldir nemendur hlutu forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á vorönn 2018.
- Ásta Bærings Bjarnadóttir , meistarnemi í mannauðstjórnun og vinnusálfræði
- Joseph Karlton Gallogly, meistarnemi í markaðsfræði
- Marion Christiane Ziessler, meistaranemi í viðskiptafræði
Eftirtalinn
nemandi hlaut forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á haustönn 2017
- Sigrún Erla Jónsdóttir, meistarnemi í reikningshaldi og endurskoðun
- Guðlaugur Bergmann, meistaranemi í upplýsingastjórnun.
- Kristófer Kristófersson, MSc-nemi í markaðsfræði.
- Liv Vestergaard, MSc-nemi í viðskiptafræði.
- Oddur Ás Garðarsson, MAcc-nemi í reikningshaldi og endurskoðun.
Eftirtaldir nemendur hlutu forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á vorönn 2015.
- Agnes Ísleifsdóttir, MSc-nemi í fjármálum fyrirtækja.
- Bryndís Marteinsdóttir, MSc-nemi í markaðsfræði.
- Oddur Ás Garðarsson, MAcc-nemi í reikningshaldi og endurskoðun.
Eftirtaldir nemendur hlutu forsetastyrk fyrir framúrskarandi árangur á haustönn 2014.
- Agnes Ísleifsdóttir, MSc-nemi í fjármálum fyrirtækja.
- Laura Nesaule, MSc-nemi í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði.
- Oddur Ás Garðarsson, MAcc-nemi í reikningshaldi og endurskoðun.
Forsetastyrkur: Nýnemi í meistaranámi skólaárið 2015 – 2016
- Kristófer Kristófersson, MSc-nemi í markaðsfræði.
Forsetastyrkur: Nýnemi í meistaranámi skólaárið 2014 - 2015
- Agnes Ísleifsdóttir, MSc-nemi í fjármálum fyrirtækja.