Meistaranám í viðskiptafræði

Nefndir og ráð

Forstöðumenn

Forstöðumenn meistaranáms í viðskiptadeild starfa í umboði deildarforseta og eru ábyrgir fyrir námsbrautum. Forstöðumenn halda fundi í námsstjórnum og gæðaráðum meistaranámsins.

Námsstjórn

Í námsstjórn sitja forstöðumenn, kennarar við viðskiptadeild og verkefnastjóri. Fundargerðir ráðsins eru aðgengilegar öðrum starfsmönnum deildarinnar. 

Námsstjórn er ábyrg fyrir eftirtöldum atriðum:

  • Uppbyggingu námsins, þróun þess og gæðamati.
  • Inntöku nýnema og mati á fyrra námi þeirra.
  • Nemendaskiptum við aðra háskóla.
  • Framvindu- og prófareglum.

Fulltrúar námsstjórnar meistaranáms

Ender

Ender Demir

Dósent og forstöðumaður meistaranáms í fjármálum fyrirtækja

Freyr Halldórsson

Freyr Halldórsson

Lektor og forstöðumaður meistaranáms í mannauðsstjórnun og vinnusálfræði


Hallur-Thor-Sigurdarson

Hallur Þór Sigurðarson

Lektor og forstöðumaður meistaranáms í markaðsfræði, reikningshaldi og endurskoðun, stjórnun í ferðaþjónustu, stjórnun nýsköpunar, upplýsingastjórnun og viðskiptafræði


Laufey-Bjarnadottir-S_W-2-

Laufey Bjarnadóttir

Verkefnastjóri


Sigrun-a-Heygum-Olafsdottir

Sigrún Ólafsdóttir

Verkefnastjóri

Fulltrúar námsstjórnar MBA

9DB72CE5-F608-40BA-9026-2E3124445052_1641809699690

Aldís Guðný Sigurðardóttir

Lektor og forstöðumaður MBA náms

Kristján Vigfússon

Kristján Vigfússon

Háskólakennari


Sveinn-Vidar

Sveinn Viðar Guðmundsson

Prófessor


Johanna-Vernhardsdottir

Jóhanna Vernharsdóttir

Verkefnastjóri

Gæðaráð

Í gæðaráði sitja forstöðumaður, verkefnastjóri námsins og fulltrúar nemenda. Gæðaráð er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um gæði kennslu og framkvæmd námskeiða. Verkefnastjóri skal kalla saman fund að minnsta kosti einu sinni á önn en trúnaðarmenn geta óskað eftir fundi þegar þörf krefur.


Var efnið hjálplegt? Nei